Hvað gerðir Þú um helgina?

30 January 2006

leiðinlegasti mánuður ársins alveg að klárast....

Sumarbústaðarferð bekkjarins fór alveg með mig. Þetta hlýtur að hafa verið sveittasta ferð lífs míns. Hún slær allt út. Meira að segja 24 hour square út á Spáni. Þá er mikið sagt, enda bresk djammnýlenda þar á ferð. Föstudagur:stemning í heita pottinum. Laugardagur:stemning á Selfossi og svefn. Sunnudagur: ógeðsleg þreyta. Ergó, engin lærdómur hjá mér þessa helgi. Sem er lélegt af mér. Ég er vonsvikin. Þessu hefði ég ekki trúað upp á mig fyrir nokkrum árum. En nú er allt farið á versta veg og ég orðin ruglari. Ég eyðilagði myndavélina í ferðinni. Litla greyið er dáið. Mér þótti vænt um hana. Þótt hún sé hálft kíló og á stærð við lítinn húsvagn. Við áttum góðar stundir saman.

posted by Gugga Rós at 12:38 am

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Ooson=ææ óó mig auma
      • This shot is fraught with danger....
      • En ógeðslegt...
      • 2006
      • ég var að horfa á boltann...
      • nammigrís
      • Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
      • ég setti myndirnar....
      • Hot Stuff!
      • ég bjó til bloggggggg..........

      Powered by Blogger