Hvað gerðir Þú um helgina?

13 December 2005

Hot Stuff!

Ég er kát og glöð. Ég er að hlusta á Donnu Sommer. Nýbúin að dansa um alla íbúðina og sveifla gleraugunum af mér í sérstaklega rosalegri sveiflu. Þutu þvert yfir sjónvarpsherbergið skal ég segja ykkur. Það er pítupizza í ofninum og Good Will Hunting bíður eftir mér í DVD-inu. Ástæða kátínu minnar er einföld. Það er bara eitt jólapróf eftir og það er EKKI á morgun. Af hverju dansa ég um við Donnu Sommer? Hún er cool og ég er ein heima. Þá nýtir maður sér tækifærið og dansar eins og óð manneskja. Regla númer 1 2 og 3. Af hverju pítupizza? Því hún minnir mig á Hagaskóla og gömlu góðu tímana. Af hverju Good Will Hunting? Eina myndin sem til er á heimilinu sem mig langar að horfa á. Svona er ég einföld. Simply simpliciously simple!
Bless bæ

posted by Gugga Rós at 2:02 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • ég bjó til bloggggggg..........
      • Miss World
      • Áhugavert kvöld í faðmi Soffu...
      • Cute puppies
      • Nýjasta blog.central dæmið!
      • Vesturbær-Breiðholt-(mosfellsbær)
      • slappleiki....
      • Soffía Dóra....
      • Nostalgía
      • Eitthvað um mig?

      Powered by Blogger