Hvað gerðir Þú um helgina?

10 December 2005

Miss World

Titillinn kominn aftur til landsins. Rosalega var ég spennt. Veit ekki alveg af hverju, kannski prófin hafi þessi áhrif á mann. Táraðist þegar þeir sýndu myndir af gellu frá Kóreu að vinna að hjálparstarfi. Já, ég kenni prófunum pottþétt um. Hoho nú getur maður aftur farið að monta sig af því að vera sætastur og bestur. Jájájá hún var nú sæt og hissa, og fór ekki að gráta. Það hlýtur að vera í fyrsta skipti í sögu keppninnar. Farin að læra stærðfræði aftur!

posted by Gugga Rós at 3:09 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Áhugavert kvöld í faðmi Soffu...
      • Cute puppies
      • Nýjasta blog.central dæmið!
      • Vesturbær-Breiðholt-(mosfellsbær)
      • slappleiki....
      • Soffía Dóra....
      • Nostalgía
      • Eitthvað um mig?
      • Gaman á Tebó?Íslenskuritgerðin mín alveg að gera ...
      • Fimmtudagsbrjálæði.....

      Powered by Blogger