Hvað gerðir Þú um helgina?

11 October 2005

Nostalgía

Kim Larsen, Kóngur æsku minnar, hví fór ég ekki á tónleika þína? Ég hef verið að rifja upp gömlu góðu dönsku lögin og þau eru sko mörg. Í fyrsta sæti er samt:
Krummerne-Krummes sang
og Kim Larsen-Papirsklip í öðru sæti. Þegar ég hlusta á þetta lag fæ ég undarlega söknuðartilfinningu eftir einhverju sem ég man ekki eftir. Jahá! Það er sko hægt að sakna þess sem maður man ekki eftir.
Ég fékk að heyra það í dag. Það var sko ekkert verið að spara það. 3.bekkjar myndin mín var orsök þessarar miklu árásar á heiður minn, útlit og gleraugu. Ég neita að auglýsa hana hér. Hins vegar er þetta bara fyndið: (fremsta röð 2 frá vinstri fyrir óglögga)

Enginn nördi, nei nei nei. Segiði svo ekki að ég hafi ekki skánað! Ég er eins og vín og myglu-ostur, batna með hverju árinu.

posted by Gugga Rós at 11:03 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Eitthvað um mig?
      • Gaman á Tebó?Íslenskuritgerðin mín alveg að gera ...
      • Fimmtudagsbrjálæði.....
      • æææ og óóó
      • Gaman á Tebó....Rosalega verður líka gaman á morg...
      • Franz Ferdinand
      • Hljóðið
      • Allt í rusli
      • Skyr
      • ¡Buenos tardes a todos!

      Powered by Blogger