Hvað gerðir Þú um helgina?

16 August 2005

Skyr

Það fyrsta sem ég fékk mér að borða þegar ég kom heim, skyr. Yndislega íslenskt eitthvað. Ég grét þegar ég lagðist upp í rúmið mitt. Ég vonaði að það yrði rigning þegar ég kæmi heim. Ég get gengið í peysum. Tónlistarsafn mitt samanstendur ekki af 12 diskum og spænsku útvarpi. Reykjavík var ekki byggð í fjallshlíð. Ég borgaði 220 kr. fyrir tebolla.
Það er gott að vera komin heim. Meira seinna.

posted by Gugga Rós at 12:36 am

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • ¡Buenos tardes a todos!
      • vid setjum haegri fotinn inn....
      • Sssssól!
      • Ég er kvefud á útsolum á Spáni.....
      • Fjúff
      • Meira af Gael.....
      • Það er góður guð sem lét þennan gorgious karlmann ...
      • Vá bara 5 dagar í allt þetta! Undur vaktavinnu ger...
      • Rigningar-sunnudagur
      • Crazy shit ass bitch!

      Powered by Blogger