Hvað gerðir Þú um helgina?

25 July 2005

Ég er kvefud á útsolum á Spáni.....

Útsolur á spáni eru ekkert grín elskurnar mínar! Ég er búin ad kaupa mér buxur, kjól, 2 peysur, sandala, nokkra boli, 2 geisladiska, pils, o.fl. allt samans á minna en 10.000 kr. Gaman ad thessu:) Hedan er allt gott ad frétta eins og vanalega. Thad var mikil fagnadarstund a sunnudaginn thegar afar elskulegur ískápagaur frá hótelinu kom med stóran og staedilegan ískáp handa okkur. Átti áhugaverda stund med honum ad ákveda bestu stadsetninguna fyrir hann, thess má geta ad hann taladi bara spaensku. Vid fórum á strondina med stelpunum í gaer og brunnum á ólíklegustu stodum. Thad er sárt ad setjast, thad er allt sem ég segi;)
Her er yndislegt vedur eins og vanlega og allt thad...blessud spaenska blidan! Forum í spaenskan matreidslutima á morgun, verdur áhugavert ad sjá hvernig vid stondum okkur í eldamennskunni. Daginn eftir thad forum vid i siglingu og sjaum Malaga frá hafinu. Svo um helgina er hin margumtalada Marokko ferd. Ein stelpa sem vid thekkjum for sidustu helgi og sagdi ad thad hafi verid alveg frabaer, fyrir utan sma magakveisu. Madur tharf sem sagt ad passa sig a thvi hvar madur bordar....
Eg taladi vid mommu og pabba adan sem eru i sumarhusi fyrir nordan med ommu, ommu og afa. Serstaklega gaman ad heyra ommurnar kalla kvedjur til min fra saetunum sinum fyrir framan sjonvarpid (thaer mega ad sjalfsogdu ekki missa ad Guiding Light!). Tvaer af stelpunum sem vid erum mest med herna eru ad fara um helgina svo vid thurfum ad kvedja thaer a fostudaginn adur en vid forum. Leidinlegt ad vera bunar ad eyda hverjum degi med theim og hitta thaer svo liklegast ekkert aftur. En thannig er thad vist alltaf!
Held eg se buin ad koma ollu fra mer sem er svona helst i fréttum thannig ad, adios og allt thad!
PS:hvernig var a snoop dogg? í hvert skipti sem eg heyri snoop dogg lag (til daemis i zoru i dag) hugsa eg til ykkar a tonleikunum!
kv. fra Malaga
******

posted by Gugga Rós at 7:51 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Fjúff
      • Meira af Gael.....
      • Það er góður guð sem lét þennan gorgious karlmann ...
      • Vá bara 5 dagar í allt þetta! Undur vaktavinnu ger...
      • Rigningar-sunnudagur
      • Crazy shit ass bitch!
      • Alone again...naturally
      • Foxað
      • Víí ég er búin að kaupa bikiní! Nú er ég einu skre...
      • Karlmannshringir

      Powered by Blogger