Hvað gerðir Þú um helgina?

26 June 2005

Karlmannshringir

Jahá! Þeir eru greinilega að komast í tísku hjá karlpeningnum. Stórir, gljáandi, glæsihringir sjást á mörgum karlfingri í Olís. Taldi fleiri en 10 í gær. Fjólubláir, grænir, gulir, bleikir...það er allt til. Kannski maður gefi pabba svona á næsta afmæli? Einn maður var með ekki meira né minna en 4 hringa. Reyndar einn giftingarhring en þó...mér finndist ég nú aðeins of skrautleg. Byggingarmenn, kaupsýslumenn, rokkarar...allir ganga með karlhringa. Þetta vissi ég ekki að væri vinsælt. Læra læra læra alltaf lærir maður eitthvað. Þetta sagði ég í gær við Heiðu:
Svo hringdi símuvinninn og....
ég kaus að leggja mig aðeins eftir það. Makalaust hvað ég get ruglað mikið, sagði líka þetta við Lenu:
Maður er eiginlega naktur....
Kannski er ég að missa það. Helga er komin í keppnina um ljótasta vinnufatnaðinn. Bláa skyrtan er alveg að gera sig. Ég var að horfa á Cold Mountain en svo komu fréttir og þá fór ég í tölvuna. Myndir úr afmælinu hennar Hildar
Aðeins nokkrir dagar í 1.júlí, dag peninganna. Maður ó maður hvað ég hlakka til!
Lag dagsins: Follow Through-Gavin DeGraw

posted by Gugga Rós at 6:51 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Framhald...
      • Munurinn er greinilegur....
      • Ég brosti
      • Rosalega er ég að fíla nýja lagið með Shakiru! Alv...
      • 18.júní?
      • Víí ég er komin í tveggja daga frí! Ég get sofið ú...
      • Ó mig auma
      • Soffa litla er að fara frá okkur í sumar svo við h...
      • ahhh..
      • Mando Diao

      Powered by Blogger