Hvað gerðir Þú um helgina?

18 June 2005

18.júní?

Ég missti af 17. júní. Hvernig gerir maður það? Ég skal segja ykkur hvernig mér tókst það:
Þú ferð á kvöldvakt daginn áður, klárar vinnuna 12. Hjólar drullupirraður og þreyttur á Tebó og ferð eftir hálftíma sökum þreytu.
Sefur í 7 tíma og vaknar ,,hress" klukkan 9. Ferð í 11 tíma vakt í vinnunni (hlustar á hæ hó og jibbí jeij lagið tvisvar á klukkutíma á bylgjunni) og kannt ekki að hugsa þegar þú klárar hana.
Kemur heim, fagnar heimkomu móður þinnar með faðmlagi. Borðar mat (aldrei hef ég fundið fyrir því hvað það er erfitt að borða kjúkling áður) og ákveður kl. 9 að leggja þig aðeins áður en farið er í bæinn.
Vaknar korter yfir 1 og veist ekki hvað er hvað.
Getur ekki sofnað og glápir á sjónvarpið til 4. Sofnar.
Enginn 17. júní fyrir mig :(
Hvaða snillingur sendi á allan skólann sms-ið:
,,Hvar ertu? Nennirðu plís að hringja í mig!" frá símanum?
Gott djók þar á ferð, ég hélt að þetta væri Lena. Til hamingju Lena þú ert í mínum huga líklegust til þess að skrifa svona fallegt sms.

posted by Gugga Rós at 11:25 am

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Víí ég er komin í tveggja daga frí! Ég get sofið ú...
      • Ó mig auma
      • Soffa litla er að fara frá okkur í sumar svo við h...
      • ahhh..
      • Mando Diao
      • Amerie
      • Týndi kallinn
      • aulahúmor hjá manni
      • Áhugavert....
      • Það á afmæli í dag, það á afmæli í dag, það á afmæ...

      Powered by Blogger