18.júní?
Ég missti af 17. júní. Hvernig gerir maður það? Ég skal segja ykkur hvernig mér tókst það:
Þú ferð á kvöldvakt daginn áður, klárar vinnuna 12. Hjólar drullupirraður og þreyttur á Tebó og ferð eftir hálftíma sökum þreytu.
Sefur í 7 tíma og vaknar ,,hress" klukkan 9. Ferð í 11 tíma vakt í vinnunni (hlustar á hæ hó og jibbí jeij lagið tvisvar á klukkutíma á bylgjunni) og kannt ekki að hugsa þegar þú klárar hana.
Kemur heim, fagnar heimkomu móður þinnar með faðmlagi. Borðar mat (aldrei hef ég fundið fyrir því hvað það er erfitt að borða kjúkling áður) og ákveður kl. 9 að leggja þig aðeins áður en farið er í bæinn.
Vaknar korter yfir 1 og veist ekki hvað er hvað.
Getur ekki sofnað og glápir á sjónvarpið til 4. Sofnar.
Enginn 17. júní fyrir mig :(
Hvaða snillingur sendi á allan skólann sms-ið:
,,Hvar ertu? Nennirðu plís að hringja í mig!" frá símanum?
Gott djók þar á ferð, ég hélt að þetta væri Lena. Til hamingju Lena þú ert í mínum huga líklegust til þess að skrifa svona fallegt sms.
Þú ferð á kvöldvakt daginn áður, klárar vinnuna 12. Hjólar drullupirraður og þreyttur á Tebó og ferð eftir hálftíma sökum þreytu.
Sefur í 7 tíma og vaknar ,,hress" klukkan 9. Ferð í 11 tíma vakt í vinnunni (hlustar á hæ hó og jibbí jeij lagið tvisvar á klukkutíma á bylgjunni) og kannt ekki að hugsa þegar þú klárar hana.
Kemur heim, fagnar heimkomu móður þinnar með faðmlagi. Borðar mat (aldrei hef ég fundið fyrir því hvað það er erfitt að borða kjúkling áður) og ákveður kl. 9 að leggja þig aðeins áður en farið er í bæinn.
Vaknar korter yfir 1 og veist ekki hvað er hvað.
Getur ekki sofnað og glápir á sjónvarpið til 4. Sofnar.
Enginn 17. júní fyrir mig :(
Hvaða snillingur sendi á allan skólann sms-ið:
,,Hvar ertu? Nennirðu plís að hringja í mig!" frá símanum?
Gott djók þar á ferð, ég hélt að þetta væri Lena. Til hamingju Lena þú ert í mínum huga líklegust til þess að skrifa svona fallegt sms.
<< Home