Hvað gerðir Þú um helgina?

4 June 2005

Týndi kallinn

Ég týndi 2000 kalli í gær. Var alveg í öngum mínum enda búin að eiga hann í heilan dag. Það er ekkert allt of gott að týna peningi degi eftir að maður fær hann í hendurnar. En jæja ég syrgði peninginn í dag. Svo kom að því að ég sat í símastólnum og taldi upp alla mögulega staði sem hann gæti leynst á og hugsaði með mér. Hahh! kannski datt hann bara á gólfið! Já væri það ekki sniðugt. Svo fór ég inn til mín og fann hann á gólfinu. Gleðistund þar á ferð. Ég og kallinn together again. Rosalega finnst mér ég ógnarcool með Gwen n.1 pal bara á blogginu mínu. Jáá þetta er the real deal. Stærðfræði-nennan er við það að hverfa. Ætlaði í bíó. En það eru allir að beila. Beilarar. Vinna! huhh þvílík afsökun. Mig langar að sjá Sin City. Er það synd?
Ég finn grilllykt. Pabbi kominn í sumarskap.

posted by Gugga Rós at 6:04 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • aulahúmor hjá manni
      • Áhugavert....
      • Það á afmæli í dag, það á afmæli í dag, það á afmæ...
      • Tilgangslaust
      • Stúlkan bara orðin stúdent:)Merkisdagar koma og fa...
      • Húsmóðirin Guðrún?
      • MY NUMBER ONE
      • Utan vil ek!
      • Ég er svo hard core að ég kalla mig 5 cents!
      • The Adventures of Kapteinn Gugga Ofurbrók

      Powered by Blogger