Hvað gerðir Þú um helgina?

15 May 2005

Ég er svo hard core að ég kalla mig 5 cents!

Efnafræði drepur heilasellur, ég hef komist að því. Áreiðanlegar sannanir koma síðar, þið verðið bara að treysta mér þangað til. Þarf að finna mér nýtt tónlistar-stelu-forrit í tölvuna. En þau eru ekki á hverju strái. Ég kíkti. Rauðu túlipanarnir úti í garði eru útsprungnir, hvað ætli það hafi tekið mikla vinnu? Innvermið eða Útvermið? Það er spurning.
PS: Sá forsetann í gær. Það var rosalegt, einhvernveginn hafði ég alltaf ímyndað mér hann stærri....nei djók ég hef nú alveg séð hann áður. Á meira að segja mynd af mér með honum í forsetabústaðnum. Já það geta nú ekki allir monntað sig af því!

posted by Gugga Rós at 3:16 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • The Adventures of Kapteinn Gugga Ofurbrók
      • líffræði-piece of a creamkake?
      • Sjúklingapróf...
      • Auður Viðarsdóttir!
      • Hola como estáis?
      • Tölvufræði
      • Hvor er det kedeligt!
      • Nýi besti vinur minn?Það er gaman að vera komin me...
      • bull
      • Sumardagurinn annar?

      Powered by Blogger