Hvað gerðir Þú um helgina?

27 April 2005


Nýi besti vinur minn?
Það er gaman að vera komin með bílpróf. Hélt nú ekki að ég myndi hafa svona gaman af þessu en svei mér þá það er stuð að keyra um bæinn með vinum sínum:) Ég var bara on fire! Bakkandi og beygjandi og sveigjandi inn í stæði eins og ég veit ekki hvað. Findið þegar orð detta bara alveg út úr hausnum manns, þurfti að skella mér í orðabókina til þess að fatta hvernig maður stafsetur eldur á ensku núna áðan. En ég sleppti því ekkert að skrifa það, nei nei því ég er svo hip og cool! Síðasti skóladagur 4.bekkjar er á morgun. Síðasta hádegishlé 4-Z þar af leiðandi...það verður nú haldið upp á það líkt og flest allt annað hjá okkur. Biggi hélt frábært kökuboð í gærkvöldi fyrir bekkinn þar sem strákarnir sönnuðu að karlmenn geta líka bakað;D Kakan fékk fína dóma hjá kennurunum í dag. 5 stjörnur held ég bara. En nú ætti ég að vera að læra stærðfræði svo ég held bara að ég fari kannski að gera einmitt það. Svona einu sinni. 2 dagar í vorpróf, hvert fór tíminn?

posted by Gugga Rós at 6:23 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • bull
      • Sumardagurinn annar?
      • Dimmission
      • Blóm, fiðrildi, blóm
      • Vonandi fyrirgefiði mér bloggleysið síðustu daga e...
      • Sexy Lady:
      • Muniði eftir þessu?
      • Frídagar
      • Sigríður 4evah!
      • Páskafrí, egg og sumarbústaðarferðir!

      Powered by Blogger