Hvað gerðir Þú um helgina?

20 April 2005

Dimmission

Jæjæja partý í gangi í tölvustofunni hjá mér og soffu að keppa um skemmtilegasta bloggið. Soffa veit reyndar ekkert af því en bolabrögð hafa nú alltaf verði leyfð í öllum mínum keppnum;) 6-bekkur er að kveðja kennarana sína og hverfa á brott inn í lífsins púsluspil. . Eins og Heiða sagði í gær: ,,Ég veit ekkert hvað bíður þarna úti" Gullmoli þar á ferð. Sagt í fyllstu alvöru líka þó hlátursgusa hafi nú fylgt í kjölfarið. Ok búið ykkur undir að hlæja hressilega.....
Ég og Soffa fórum í klósettferð rétt áðan vegna þráláts leka í pissublöðru Soffíu. Nú við erum eitthvað í djúpum samræðum og Soffa stígur inn í einn básinn án þess að l0ka hurðinni heldur áfram að blaðra og byrjar að girða niður um sig.Þá spyr ég :,,Umm Soffa ætlarðu ekki að loka?"
Soffa: ,, Ha jú!!!" og lokar hurðinni...ég hló eins og vitleysingur! Manneskjan er stórskrítin...en í flottum nærbuxum þó, það hlýtur nú að teljast kostur ef maður ætlar að á annað borð að girða niður um sig á almannafæri;) Endilega fjölmennið á tískusýninguna hennar annað kvöld. Hún verður eins og henni líður best, bara í nærbuxum.
Ég fór í ökutíma í gær og var að renna út úr stæðinu þegar forsetar framtíðarinnar keyrðu glottandi fram hjá, gaman að vera lúði í ökukennslu. En brátt verða þeir dagar á enda og ég get farið að þeysa um á silfraða steisjón vagninum. Þá verð ég cool.

posted by Gugga Rós at 11:17 am

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Blóm, fiðrildi, blóm
      • Vonandi fyrirgefiði mér bloggleysið síðustu daga e...
      • Sexy Lady:
      • Muniði eftir þessu?
      • Frídagar
      • Sigríður 4evah!
      • Páskafrí, egg og sumarbústaðarferðir!
      • Söguleg stund
      • Signý
      • Signý Jóhannesdóttir

      Powered by Blogger