Hvað gerðir Þú um helgina?

13 March 2005

Signý Jóhannesdóttir

Signý með Siggu í Theódórslundi síðasta sumar!
Kona bloggsins er Signý. Signý sem lofaði að kommenta hjá mér, fyrir 3 vikum. Skamm Signý. Samt er hún nú besta grey og frábær vinkona. Þess vegna ætla ég að heiðra hana hér.
Signý fæddist fyrir bráðum 18 árum og hefur nýtt tímann vel síðan þá. Stóð sig t.d. vel sem annar meðlimur snjókalla-/skófélagsins í Grandaskóla. Svo missti hún sig í vídjókvöldum í Hagaskóla ásamt því að næla sér í samræmt próf. Signý er líka rosalega góð móðursystir og hugsar vel um litlu frænkurnar sínar. Núna er Signý stödd í Kvennó, mér til mikils ama enda fyrsta skipti sem við erum staddar í sitthvorum skólanum. En þannig er lífið víst. Signý, Signý, Signý ó Signý!
Vonandi vill Signý kommenta á sitt eigið heiðursblogg.

posted by Gugga Rós at 7:46 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Menudo
      • Bömmer, svefntal og ýmislegt annað....
      • And the Óskar goes to......
      • Nær
      • Lífið er yndislegt....
      • Ákvað að sleppa titlinum, fann ekkert gaman og að ...
      • En rotverurnar eru mikilvægar lífsferli allra lífv...
      • hummhummhumm
      • Árshátíðarbull-skvull
      • Hahahaha ,,The Bloggies are coming"

      Powered by Blogger