Hvað gerðir Þú um helgina?

25 February 2005

Lífið er yndislegt....

Ó, hið ljúfa líf sem við höfum lifað í dag. Sólin er komin og vorilmur í loftinu og ég er svo hamingjusöm! Skróp í spænsku og frí í sögu... er hægt að hugsa sér betri föstudag?? Over the rainbow, temptations, scissor sisters, tvist og labbitúrar í góða veðrinu. Éta hvítlauksbrauð með þeim sem manni þykir vænt um, oj hvað ég er væmin. Ég kann þetta greinilega ekki lengur, bloggarinn Lena er augljóslega dáinn, hann dó held ég með jolly great og lenu87.... Ég bauðst til þess að blogga fyrir hana Guðrúnu Rós og ég hélt að ég gæti fengið andann til að koma yfir mig en, nei hann kom ekki. Þið verðið því að sætta ykkur við sykursæta lýsingu af deginum hjá mér og Guðrúnu Rós í hnotskurn þar sem rósrauð ský væmninnar svífa yfir vötnunum. Mín andlega skáldgáfa mun víst aldrei koma yfir mig. Allavega ekki í formi netpistla um mitt daglega líf. En eins æg ævinlega enda ég bara á því að röfla um allt og ekkert því enda ég þetta á væmnu nótunum, ég elska ykkur....adiós Lena

posted by Gugga Rós at 1:27 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Ákvað að sleppa titlinum, fann ekkert gaman og að ...
      • En rotverurnar eru mikilvægar lífsferli allra lífv...
      • hummhummhumm
      • Árshátíðarbull-skvull
      • Hahahaha ,,The Bloggies are coming"
      • I´m scared babe
      • Helgin búin og mánudagurinn líka, bara 4 dagar í n...
      • Mánudagur, mánudagur, mánudagur......
      • Útsölur, útsölur, útsölur....;)
      • Mikil gleði í bílatrðslunni okkar:) Stóðum okkur v...

      Powered by Blogger