Hvað gerðir Þú um helgina?

17 January 2005

Mánudagur, mánudagur, mánudagur......

Já dagurinn byrjaði vel, horfði á live from the red carpet at the golden globes á E til eitt um nóttina og var þar af leiðandi þreytt, þreytt, þreytt. Fyrir hádegi fór líðanin upp og niður, annaðhvort var maður hálfsofandi eða í rífandi stuði. Tókst svo að skapa hápunkt dagsins þegar ég henti óopnuðum þristinum hennar lenu út um gluggann (óvart) og hún þurfti að laumast til að ná í hann út í snjóskafl...;) En helgin var góð og skemmtileg enda varin með góðum félögum, borðaði pitzu, fór í sing star party, spilaði við Heiðu og fór í bíó á A very long engagement sem var mjöög góð. En helgin er búin og ég er búin að vera að læra fyrir fyrsta stærðifræðiprófið eftir jól, ég efast ekki um að mér muni ganga alveg skínandi á því eins og ávallt. Held ég sé að fá einhverja flensu, er búin að vera hríðskjálfandi í allan dag og puttarnir mínir eru harðir af kulda. Hefði ekki átt að lesa fréttina um að flensan væri í hápunkti og gleðjast yfir því að vera ekki veik, það boðar aldrei gott. .... . ... . ... . ... . ... . ... . ... . ... . ... . ... . ... . ... . ...

posted by Gugga Rós at 7:47 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Útsölur, útsölur, útsölur....;)
      • Mikil gleði í bílatrðslunni okkar:) Stóðum okkur v...
      • Partýdagur hjá mér, kannski bara hjá öllum?
      • Of margir ofmeta það sem þeir eru ekki og vanmeta ...
      • 2004 í máli og myndum.....
      • Áramótagleði!
      • Jólabloggið mitt!
      • Jólastemning:) Maður tekur sig bara nokkuð vel út...
      • Maður bara orðin 17 ára og 2 daga!
      • Ég hef ákveðið að taka þær stöllur í sátt í anda ...

      Powered by Blogger