Hvað gerðir Þú um helgina?

19 February 2005

Ákvað að sleppa titlinum, fann ekkert gaman og að sjálfsögðu leggur maður metnað í öll verk sín, einnig titla á bloggum. Fór á Herranótt í gær og þakkaði Guði fyrir að vera í fylgd Soffu, annars hefði ég ein gert mig að fífli með hrossahlátri. Flott hjá krökkunum, gef þeim 5 stjörnur. Er svo að reyna að læra stærðfræði, gengur ekkert allt of vel enda hornaföll með öllu leiðinleg og óskiljanleg. ,,.....og þá er sin(v) jákvætt því P(v) er í 2.fjórðungi..." af hverju spyr ég mig en fæ engin svör. Skárra en efnafræði samt. Eftir öggulitla stund ætla ég að skella mér á RVK fashion week að sjá módelið heillandi stíga spor. Þarf samt fyrst að finna út hvar nákvæmlega sundhöllin er...hef aldrei komið þangað enda ekkert allt of mikið fyrir sund. Jájájá hef voða lítið annað við ykkur að segja börnin mín, við sjáumst bara síðar.

posted by Gugga Rós at 2:50 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • En rotverurnar eru mikilvægar lífsferli allra lífv...
      • hummhummhumm
      • Árshátíðarbull-skvull
      • Hahahaha ,,The Bloggies are coming"
      • I´m scared babe
      • Helgin búin og mánudagurinn líka, bara 4 dagar í n...
      • Mánudagur, mánudagur, mánudagur......
      • Útsölur, útsölur, útsölur....;)
      • Mikil gleði í bílatrðslunni okkar:) Stóðum okkur v...
      • Partýdagur hjá mér, kannski bara hjá öllum?

      Powered by Blogger