Hvað gerðir Þú um helgina?

3 March 2005

And the Óskar goes to......

Ég var búin að skrifa fallegt og innanhaldsríkt blogg um vægi vináttunnar og kraft ástarinnar en hún deletaðist, því miður. Svo ég ætla bara svona að koma með aðalatriðin:
Lítið að gera í skólanum, ó hið mikla frelsi!
Gott veður upp á síðkastið, gerir allt bjartara!
Óskarinn á morgun, spennan liggur í loftinu...hver vinnur? hver eru verðlaunin? hvernig verða stjörnurnar klæddar?
Gott skap, ákvað að útbúa kjúklinga-tortilla í kvöldmatinn.
Myndir frá Óskarnum koma á morgun!
Svo gleymdi ég reyndar í fyrstu færslunni að skella inn einu gullkorni úr stærðfræðitíma í dag:
Spjall um framtíð okkar í 6-X:
Halli: ,,Það vantar fallegt fólk í 6-X"
Óskar kennari: ,,Ertu að segja að ég sé ljótur? (fyrrverandi X-ari)
Halli: ,,Nei alls ekki. Í alvörunni ég hef alveg heyrt stelpurnar tala um að það megi bara sleikja rjóma af þér!"
Golden moment:)
Myndir frá stórviðburðinum komnar á veraldarvefinn!

posted by Gugga Rós at 6:45 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Nær
      • Lífið er yndislegt....
      • Ákvað að sleppa titlinum, fann ekkert gaman og að ...
      • En rotverurnar eru mikilvægar lífsferli allra lífv...
      • hummhummhumm
      • Árshátíðarbull-skvull
      • Hahahaha ,,The Bloggies are coming"
      • I´m scared babe
      • Helgin búin og mánudagurinn líka, bara 4 dagar í n...
      • Mánudagur, mánudagur, mánudagur......

      Powered by Blogger