Hvað gerðir Þú um helgina?

27 February 2005

Nær

Sumt hljómar bara ekki vel á móðurmálinu. Var á Closer í gær sem er æðisleg mynd, skemmtileg og eftirtektarverð og sætir leikarar og allt það. Eitt fyndnasta og óþægilegasta atriði sem ég hef nokkurn tíma hlegið að minnti mig á gömlu góðu nörda dagana þegar maður fór beint heim úr Hagaskólanum á spjallrásir á netinu og hitti þar fyrir Siggu og Hildi og Lenu:) Ógeðslega var það gaman þegar ég þóttist vera útlenskur strákur sem hélt að íslendingar byggju í íshúsum og heyrði svo Siggu og Lenu tala um það næsta dag....ísí písí að plata þær. (allavega gegnum netið þar sem maður þarf ekki að hafa pókerfeisið ready, minni á lélega frammistöðu í öllum pakk-spilum sem ég hef nokkurn tíma tekið þátt í). Brá nú svolítið áðan þegar ég fékk óvænta kveðju gegnum msn þar sem ég hef nú ekki notað það elskulega forrit í örugglega ár núna. Soffa kann ekki að logga sig út af....Nú heyri ég lagið úr erninum og þarf að fara, má ekki missa af Hallgrim og vinum hans;)

posted by Gugga Rós at 8:36 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Lífið er yndislegt....
      • Ákvað að sleppa titlinum, fann ekkert gaman og að ...
      • En rotverurnar eru mikilvægar lífsferli allra lífv...
      • hummhummhumm
      • Árshátíðarbull-skvull
      • Hahahaha ,,The Bloggies are coming"
      • I´m scared babe
      • Helgin búin og mánudagurinn líka, bara 4 dagar í n...
      • Mánudagur, mánudagur, mánudagur......
      • Útsölur, útsölur, útsölur....;)

      Powered by Blogger