Hvað gerðir Þú um helgina?

26 April 2005

bull

Guð ég veit ekkert um vélar í bílum! Þvílík vandræði:( ekki mikið hægt að gera í því...
Ég reyni að taka virkan þátt í lífi foreldra minna utan heimilisins. Oft heyrist í mér: ,,jaa hvernig gengur svo í vinnunni pabbi?" eða ,,Hvenær eru prófin hjá nemendunum þínum í háskólanum búin á vorin mamma?". En stundum er bara vel afsakanlegt að hafa ekki allt of mikinn áhuga á viðfangsefni foreldra sinna, t.d. þegar mamma þín er bókasafns- og upplýsingafræðingur:
Ég: ,,Hvað ertu að gera mamma?
Mamma: ,, Ekki trufla mig núna elskan"
Ég skyggnist yfir öxlina og sé titilinn : Usefulness of information from a source owned by a media. Áhugavert það! Ég reyni ekki einu sinni að lesa það, enda með fullt af löngum orðum. Of löngum fyrir frístundalestur. Nei segi svona. Ef ég ætla að lesa um upplýsingafræði verður það alla vega á imbamáli. Kann einhver að skipta um dekk á bíl? Shittirífokk ég mun brosa mig í gegnum munnlega hlutann......

posted by Gugga Rós at 12:14 am

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Sumardagurinn annar?
      • Dimmission
      • Blóm, fiðrildi, blóm
      • Vonandi fyrirgefiði mér bloggleysið síðustu daga e...
      • Sexy Lady:
      • Muniði eftir þessu?
      • Frídagar
      • Sigríður 4evah!
      • Páskafrí, egg og sumarbústaðarferðir!
      • Söguleg stund

      Powered by Blogger