Hvað gerðir Þú um helgina?

12 June 2005

Ó mig auma



Gvuð hvað ein manneskja getur verið þreytt. Það er ekkert grín að mæta í vinnuna korter yfir 7 á laugardegi. Sérstaklega ef það er 20tugspartý heima hjá manni um kvöldið og þar af leiðandi ansi lítill svefn fyrir næsta vinnudag. Sem betur fer var róleg helgi hjá Olís, mestur dagurinn fór í að finna sér eitthvað að gera. Þar á meðal að lesa um hið fullkomna bikiní í Marie Claire, mjög mikilvægt verkefni þar á ferð. Fór á Crash í gær með pabba kallinum, fantagóð mynd þar á ferð. Fanta-auglýsingarnar eru asnalegar, ég skil þær ekki. Vertu Bamboocha! Hvað í fjáranum er Bamboocha? Rosalega hef ég ekkert að gera í kvöld, hugsa að ég leygji spólu. Já, ég geri það.

posted by Gugga Rós at 7:49 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Soffa litla er að fara frá okkur í sumar svo við h...
      • ahhh..
      • Mando Diao
      • Amerie
      • Týndi kallinn
      • aulahúmor hjá manni
      • Áhugavert....
      • Það á afmæli í dag, það á afmæli í dag, það á afmæ...
      • Tilgangslaust
      • Stúlkan bara orðin stúdent:)Merkisdagar koma og fa...

      Powered by Blogger