Hvað gerðir Þú um helgina?

21 June 2005

Ég brosti

Af einhverri ástæðu er ég kát í kvöld. Kom heim úr vinnunni rétt eftir 12 og spjallaði við mömmu. Alltaf gott að spjalla við mömmu. Það er ekkert búið að breytast hjá mér en samt er ég bara orðin hress og hamingjusöm og bjartsýn. Gaman hvernig maður vaknar einn daginn og lítur öðrum augum á tilveruna. Þar sem ég var svona hress ákvað ég að share-a því. Ég ákvað líka að hlusta bara á skondin lög í tölvunni. Hér koma þau sem ég valdi:
My Dingaling- Chuck Berry (skemmtilegt gamalt perralag)
Daddy Cool- Boney M
The Price Of Gas- Block Party (eingöngu skondið í samhengi við sumarvinnuna)
Because I Got High- Afroman (stoned)
Too Shy-Kajagoogoo
Daft Punk Is Playing At My House-LCD Sound System
Our House-Madness
What´s Love Got To Do With It?- Tina Turner (raulað í vinnunni)
Cream-Prince (annað perralag)
Lækker-Nick og Jay (dönsku rappararnir sem Heiða féll fyrir í Danmörku)
Í dag komu Hildur, Lena og Sigga í vinnuna til mín. Ég sagði Siggu að við seldum ekki pylsubrauð. Ég laug Sigga mín, því miður. Við seljum víst Pylsubrauð. Ég var rugluð við þrif þegar þú komst við, fyrirgefurðu mér einhverntíma?

posted by Gugga Rós at 1:06 am

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Rosalega er ég að fíla nýja lagið með Shakiru! Alv...
      • 18.júní?
      • Víí ég er komin í tveggja daga frí! Ég get sofið ú...
      • Ó mig auma
      • Soffa litla er að fara frá okkur í sumar svo við h...
      • ahhh..
      • Mando Diao
      • Amerie
      • Týndi kallinn
      • aulahúmor hjá manni

      Powered by Blogger