Hvað gerðir Þú um helgina?

8 September 2005

æææ og óóó

Það getur tekið svo á að undirbúa sig fyrir ball. Svo mikið að muna og gera og hugsa um. Sem er ekki mín sérgrein. Á ég að fá mér pizzu með stelpunum eða grænmetisrétt heima? Hvar get ég fundið skó sem passa við fötin mín? Hælar eða lágbotna? Fokk ég gleymdi að gera partýdisk! Á ég pening? Hvernig á ég að koma mér? Hvenær á ég að fara? Hvað á ég að gera við hárið á mér? Slétt eða liðað eða krullað? Tekið upp eða niður? Hálftekið upp kannski?
Já það er ekki dans á rósum að vera ung dama. Þótt maður heiti Guðrún Rós. ÆÆÆ klukkan er orðin hálf 5...ekki skánar það svo þegar maður er komin í tímahrak. Þá fer maður að gleyma miðanum sínum eða skilríkjum.

posted by Gugga Rós at 4:10 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Gaman á Tebó....Rosalega verður líka gaman á morg...
      • Franz Ferdinand
      • Hljóðið
      • Allt í rusli
      • Skyr
      • ¡Buenos tardes a todos!
      • vid setjum haegri fotinn inn....
      • Sssssól!
      • Ég er kvefud á útsolum á Spáni.....
      • Fjúff

      Powered by Blogger