Hvað gerðir Þú um helgina?

13 July 2004

sumarfrí!

Jújú það styttist í það að ég klári vinnuna í Grasagarðinum. Bara 3 dagar eftir :) Fullt að gera samt, stórafmæli hjá afa, hreingerningar og breytingar í herberginu. Svo þarf náttla að eyða peningnum sem ég er búin að vinna mér inn. Annars var ég nú í fínu helgarfríi síðustu helgi. Við stelpurnar skelltum okkur norður á land til ömmu og afa Auðar og endurheimsóttum lundinn okkar frá því í fyrra. Skýrðum hann svo Theódórslund eftir hauskúpu af ær sem Helga og Auður fundu í fjallgöngu. Myndirnar eru komnar á netið :D Þetta var bara hin fínasta ferð og líklegast það sumarlegasta sem ég geri í sumar. Fengum rosalega gott veður á laugardeginum og flatmöguðum í sólbaði allan daginn.
Nú fer að styttast í það að ég fái æfingaakstursleyfi. Þarf bara að fara í einn eða tvo tíma enn og er að fara aftur á morgun eftir vinnu. Eitthvað til þess að hlakka til, crusing with daddy. How cool can you be? Tek nokkra laugara og skrúfi niður rúðuna ;)

posted by Gugga Rós at 9:28 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Placebo!
      • Ja...veit ekki alveg hvað segja skal....
      • buhhuhhuuhhhhh!!!!!!!!
      • ég bíð bara eftir því að það rigni froskum........
      • Strange things are happening.................
      • átklúbbur
      • Love is in the air.....
      • Helgin...
      • Afmæli afmæli afmæli......
      • Jáhá! ;)

      Powered by Blogger