Hvað gerðir Þú um helgina?

17 October 2004

Vetrarfrí!

Það er allt að gerast, eða er búið að gerast. Árshátíðin var á fimmtudaginn, skemmtileg þrátt fyrir tilraunir Ómars Ragnarssonar til að drepa mig úr leiðindum yfir matnum. Fyrirpartýið var skemmtilegast að vanda. Svo kom vetrarfríið langþráða, ég er búin að nýta það vel. Ekkert búin að læra hingað til, verð samt að fara að huga að þessu.
Skemmtilegt afmælispartý hjá Soffu og Eddu í gær, gott nammi, fullt af gosi og góðu fólki. Fín blanda:) Helst stendur upp úr að Egill og Auður gerðu jafntefli við mig og Siggu í Mr. and Mrs. spilinu. Ekki nógu sniðugt. Fór með Helgu að kaupa gjafir og það var massíft eins og Sigga myndi segja það. Tók okkur klukkutíma að keyra í Smárann og kaupa 2 gjafir. Rosalegur árangur hjá okkur, ætti að komast í heimsmetabók Guinnes. Svo fór Helga að leika sér með selunum. Man nú ekki mikið hvað annað hefur verið í gangi þessa dagana en það er vafalaust mikið meira en þetta bull.
Myndir úr afmælinu eru komnar á síðuna! + Myndirnar hennar Eddu ;)

posted by Gugga Rós at 1:02 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Alone again.....naturally
      • Síðustu dagar.
      • Afmæli!!!!!!!!!
      • Guðrún Rós=G-Rós=grós......
      • Busa skvusa.....
      • here goes.....
      • Skólarugl
      • úje!
      • Stanslaust stuð.....
      • G-Unit!

      Powered by Blogger