Loksins loksins......
Jæja, ég kom mér loksins til að setjast við tölvuna:)
Hef samt afsökun, tölvur eru ekki í uppáhaldi hjá mér þessa dagana, heimalærdómur er það.
Nei ég er bara að grínast, ég er ekkert búin að vera að læra neitt.
Hérna er smá upprifjun á því hvað ég gerði síðan síðasta færsla var pikkuð inn:
Gerði íslenskuverkefni með Lenu (8,8 mar ;) og skrifaði hotboys.com á netið meðan Lena skrapp burt, í stuttu máli fríkaði Lena og reyndi að vernda mig frá að sjá viðbjóðinn með olnboganum. Það gekk ágætlega enda er hún olnbogastór og mikil stelpan.
Fór í Kvennópartý, leið eins og furðufugli í smá tíma en skemmti mér svo betur en ég hef gert í langan tíma ( Eplaballið here I come!)
Missti næstum því vitið í tvöföldum stærðfræðitíma í dag, blaðraði við sjálfa mig, sönglaði, hló upphátt að hugsunum mínum....freak. Má bæta við að þetta virðist vera að verða hefðbundin hegðun hjá mér í öllum tímum sem enda á fræði.
Keypti miða á Maus útgáfutónleikana á morgun, get ekki beðið. Enda með fríðum flokki kvenmanna : Lena, Jónína, Þóra, (Laufey?) ...
Horfði á : lokaþáttinn í One tree hill og æpti næstum því af mér eyrun af undrun á köflum, America´s next top model og sá vondu stelpuna fara, mynd á stöð tvo með Jared Leto og Jake Gyllenhaal (þvílíkur draumur).
Varð kókfíkill, fyrsti dagurinn í langan tíma sem ég er ekki búin að fá mér kók. Mun samt fljótt breytast því ég á 5 broskalla:)
Var í skólanum til hálf 5 á þriðjudeginum (aukatími í stæ.) og var að drepast úr þreytu og þunglyndi af þessari óhugnalega miklu veru í skólanum. Keyrði fram hjá Signýju og Auði á leiðinni heim og uppgötvaði að þetta er venjulegt hjá þeim. Aldrei myndi ég þola það....
Horfði á Grease, borðaði snakk og kók og söng með lögunum heima hjá Lenu eftir skóla í gær. Fór beint á kaffibrennsluna að bíða eftir Arngunni og Hildi og svo í kór. Kom heim klukkan ci.7 og horfið á ANTM með stelpunum um kvöldið. Góður dagur.
Skrifaði The Darkness fyrir Lenu+Árna og festist í blogginu mínu og Growing on me.
Sjáumst næst.
Hef samt afsökun, tölvur eru ekki í uppáhaldi hjá mér þessa dagana, heimalærdómur er það.
Nei ég er bara að grínast, ég er ekkert búin að vera að læra neitt.
Hérna er smá upprifjun á því hvað ég gerði síðan síðasta færsla var pikkuð inn:
Gerði íslenskuverkefni með Lenu (8,8 mar ;) og skrifaði hotboys.com á netið meðan Lena skrapp burt, í stuttu máli fríkaði Lena og reyndi að vernda mig frá að sjá viðbjóðinn með olnboganum. Það gekk ágætlega enda er hún olnbogastór og mikil stelpan.
Fór í Kvennópartý, leið eins og furðufugli í smá tíma en skemmti mér svo betur en ég hef gert í langan tíma ( Eplaballið here I come!)
Missti næstum því vitið í tvöföldum stærðfræðitíma í dag, blaðraði við sjálfa mig, sönglaði, hló upphátt að hugsunum mínum....freak. Má bæta við að þetta virðist vera að verða hefðbundin hegðun hjá mér í öllum tímum sem enda á fræði.
Keypti miða á Maus útgáfutónleikana á morgun, get ekki beðið. Enda með fríðum flokki kvenmanna : Lena, Jónína, Þóra, (Laufey?) ...
Horfði á : lokaþáttinn í One tree hill og æpti næstum því af mér eyrun af undrun á köflum, America´s next top model og sá vondu stelpuna fara, mynd á stöð tvo með Jared Leto og Jake Gyllenhaal (þvílíkur draumur).
Varð kókfíkill, fyrsti dagurinn í langan tíma sem ég er ekki búin að fá mér kók. Mun samt fljótt breytast því ég á 5 broskalla:)
Var í skólanum til hálf 5 á þriðjudeginum (aukatími í stæ.) og var að drepast úr þreytu og þunglyndi af þessari óhugnalega miklu veru í skólanum. Keyrði fram hjá Signýju og Auði á leiðinni heim og uppgötvaði að þetta er venjulegt hjá þeim. Aldrei myndi ég þola það....
Horfði á Grease, borðaði snakk og kók og söng með lögunum heima hjá Lenu eftir skóla í gær. Fór beint á kaffibrennsluna að bíða eftir Arngunni og Hildi og svo í kór. Kom heim klukkan ci.7 og horfið á ANTM með stelpunum um kvöldið. Góður dagur.
Skrifaði The Darkness fyrir Lenu+Árna og festist í blogginu mínu og Growing on me.
Sjáumst næst.
<< Home