Hvað gerðir Þú um helgina?

6 February 2006

Algjör Sirkus

Aldrei hefur sjónvarpsstöð haft jafn viðeigandi nafn. Þetta er mesta crap sem ég hef nokkurn tíma séð. Ég væri til í að vita hvort nokkur ung manneskja á Íslandi lítur í alvöru upp til þessara fulltrúa ungu kynslóðarinnar ? Þeir sem gera það eru allavega í alvarlegum málfræðilegum vandræðum. Hér kemur gullmoli frá Splash, þættinum með fyrrverandi (sem betur fer) herra Ísland:
HR:Mér kvíðir geðveikt fyrir þessu
hinn gaurinn: Já, mér líka.

Það ætti að ritskoða þessa þætti áður en þeir fara í loftið.
Annars er nú bara allt gott að frétta af mér. Við systurnar skelltum okkur loksins á Brokeback Mountain sem er mjög góð. Heath Ledger á skilið Óskarinn fyrir leik sinn. Ég var við það að fara að gráta svona 1676 sinnum seinni helming myndarinnar.

Ég þarf greinilega að fara að taka mig á í partýstandinu. Heiða og crew-ið komnar í fréttablaðið sem djammarar í Kaupmannahöfn. Erfitt að toppa það. Hún er svo cool. Af hverju er ég ekki cool? Ég hef aldrei verið í blaðinu....
Kv. Gugga (gömul tugga)

posted by Gugga Rós at 12:46 am

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Freaky Friday
      • leiðinlegasti mánuður ársins alveg að klárast....
      • Ooson=ææ óó mig auma
      • This shot is fraught with danger....
      • En ógeðslegt...
      • 2006
      • ég var að horfa á boltann...
      • nammigrís
      • Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
      • ég setti myndirnar....

      Powered by Blogger