Hvað gerðir Þú um helgina?

3 February 2006

Freaky Friday

Það er svo skondið hvernig góðir hlutir haldast alltaf saman. Ef eitthvað skemmtilegt eða hressandi kemur fyrir bætist alltaf eitthvað við. Tökum síðustu daga sem dæmi. Frí í tvöföldum horror-eðlisfræðitíma, sigur í Sólbjarti, kaffihúsa/spútnikfrí í líffræði, nýjar svartar Lee buxur, ein heima með Heiðu, spilakvöld og svo margt meira. Já síðustu dagar eru búnir að vera indælir og góðir við mig. Þrátt fyrir tvö óundirbúin próf og blabla. Næsta vika verður hins vegar helvíti á jörðu með stoppi í taugaáfalli með prófum og ritgerð og heimdæmum. En fyrst kemur helgi. Ég ætla að skrifa allt sem mér dettur í hug.
Ég þarf að fara í klippingu
ég er svöng
men ég nenni ekki að laga til
þarf að gera heimadæmi
hvar er Heiða?
ojj ég er hugmyndalaus og ófrjó manneskja
síbylgja
hna-hna-hnakki
Fyrsti sálfræðitíminn á mánudag, hvernig ætli það fari...

posted by Gugga Rós at 5:01 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • leiðinlegasti mánuður ársins alveg að klárast....
      • Ooson=ææ óó mig auma
      • This shot is fraught with danger....
      • En ógeðslegt...
      • 2006
      • ég var að horfa á boltann...
      • nammigrís
      • Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
      • ég setti myndirnar....
      • Hot Stuff!

      Powered by Blogger