Hvað gerðir Þú um helgina?

30 April 2008

I´m breaking dishes




Úff flensa er ekki ánægjulegur heimilisgestur það get ég sko sagt ykkur. En þar sem ég hafði tíma og ráð á að undirbúa mig fyrir rúmleguna hefur þetta reynst einn af skárri flensudögum síðari ára. Góðvinkona mín Rihanna hefur fengið að njóta sín í vel í spilurunum hjá mér enda eðaltöffari þar á ferð. Svo sakar ekki að hafa splúnkunýjan Gossip Girl þátt til þess að leiða hugann frá hálsbólgunni, svæsið stöff þarna á ferð legg til að allir kíkji á þetta sem fyrst. Íbúfen virkar reyndar fínt við það þó svo að það sé ekki jafn skemmtilegt að svífa í ibuprofenmóki. En best af öllu er að hafa vinkonu í Rio til þess að tala við á MSN um veðrið í Brasilíu, leikskólabörn á Seltjarnarnesi og skrítna drauma. Það er sko alveg satt.

posted by Gugga Rós at 4:49 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Kreisí FLASHBACK
      • Popp og Kók, Tólf Tíma Svefn, Uppskeruhátíð og Hró...
      • Tilvistarkreppa
      • djís...
      • Siemens S35
      • "The lights are down, the candles are lit, the bat...
      • Heyrðubídduhvað?
      • Ælon-Nylon
      • Bloggfærsla númer 203=Leikskólalíf
      • '08

      Powered by Blogger