Hvað gerðir Þú um helgina?

19 April 2006

Fréttir


Þá er búið að kaupa nýtt hús. Samt ekki þennan kastala þótt mig langi í hann. Mér væri sko alveg sama með að flytja út úr borginni og út á land (Seltjarnarnes) ef þetta væri áfangastaðurinn. Svo er líka búið að selja húsið okkar. Já það var gert í dag. Ekki bara einhverjum heldur, nei alveg íslenskt celebrity þarna á ferðinni. Eða tvö celebrity. En ég má víst ekki blogga um það, seisei. Það segir mamma mín, ekki veit ég hvernig henni datt í hug að ég færi að gera það. Stundum held ég að hún hafi e-a yfirnáttúrulega hæfileika. Á morgun er Sumardagurinn 1. og þá ætla ég að fá Sumargjöf og þess vegna minnti ég mömmu og pabba vandlega á það áðan. Ég hef nefnilega stundum fengið gjöf frá 10-11.

posted by Gugga Rós at 7:31 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Superman er særð
      • Laugardagur, ææ ekki aftur
      • Nördar eru kúl
      • Þessu stal ég skammarlaust frá Glingurgellunum Sof...
      • Slagur á Þjóðarbókhlöðunni með úldna appelsínu að ...
      • Beikon
      • Enginn titill þvílíkt rugl.Ég er með skólaleiða á ...
      • Árshátíðin
      • Dólgslæti á miðvikudegi
      • Laugardagsgleði...

      Powered by Blogger