Þessu stal ég skammarlaust frá Glingurgellunum Soffu og Þóru, þær eru sniðugari en ég. Ég er samt líka sniðug. Stundum. Þetta hef ég einverntíma á ævinni gert eða ekki gert:
(x) reykt sígarettu
( ) klesst á bíl vinar/vinkonu
( ) stolið bíl
( ) verið ástfangin/n
( ) verið sagt upp af kærasta/kærustu
( ) verið rekin/n
(x) lent í slagsmálum-oft og mörgum sinnum við Heiðu, en við því er bara að búast frá tveimur skapbráðum systrum.
(x) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum - uss ég var einu sinni tekin af löggunni í Danmörku á flótta frá heimilinu mínu á þríhjóli.
(x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki-hver hefur ekki lent í því?
( ) verið handtekin/n
(x) farið á blint stefnumót-haha ég var 11 ára í sumarbúðum í Bandaríkjunum...mega-success.
(x) logið að vini/vinkonu
(x) skrópað í skólanum
( ) horft á einhvern deyja
( ) farið til Kanada
( ) farið til Mexico
(x) ferðast í flugvél
( ) kveikt í þér viljandi
( ) borðað sushi
( ) farið á sjóskíði
(x) farið á skíði
( ) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu
(x) farið á tónleika
(x) tekið verkjalyf
(x) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna- Ég á ást til að fylla heilt baðkar!
(x) legið á bakinu úti og horft á skýin-yndislegt að gera á góðviðrisdegi
(x) búið til snjóengil-ég er engill
( ) haldið kaffiboð-uss þarf að koma mér í það
(x) flogið flugdreka
(x) byggt sandkastala
(x) hoppað í pollum
(x) hoppað í laufblaðahrúgu
(x) rennt þér á sleða
(x) svindlað í leik - audda
(x) verið einmana
(x) sofnað í vinnunni/skólanum
(x) notað falsað skilríki,
(x) horft á sólarlagið
(x) fundið jarðskjálfta
(x) sofið undir berum himni
(x) verið kitluð/kitlaður
( ) verið rænd/rændur
(x) verið misskilin/n-huhh allt líf mitt er einn stór misskilningur!
(x) klappað hreindýri/geit/kengúru
(x) farið yfir á rauðu ljósi
( ) verið rekin/n eða vísað úr skóla
( ) verið með spangir/góm, það sem kórónaði gelgjuna engin spurning
(x) liðið eins og þú passaðir ekki inn
( ) borðað líter af ís á einu kvöldi-ojj
(x) fengið deja vu-
(x) dansað í tunglskininu, hvar hef ég ekki dansað?
(x) fundist þú líta vel út
(x) verið vitni að glæp
(x) efast um að hjartað segði þér rétt til
(x) verið gagntekin/n af post-it miðum-haha það er svo cool að eiga fullta af minnismiðum
(x) leikið þér berfætt/ur í drullunni
(x) verið týnd/ur -ég mun aldrei aftur reyna að komast ein frá einum stað til annars í borginni án þess að vera handviss um leiðina.
(x) synt í sjónum
(x) fundist þú vera að deyja-dramatík í hámarki
(x) grátið þig í svefn-eins og ég segi, ég er dramatísk
(x) farið í löggu og bófa leik
( ) litað nýlega með vaxlitum
(x) sungið í karaókí
(x) borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum
(x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki-á hverjum degi
(x) hringt símahrekk
(x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér-oft og mörgum sinnum
(x) stungið út tungunni til að ná snjókorni
(x) dansað í rigningunni-Spánn síðasta sumar!
(x) skrifað bréf til jólasveinsins-samt eiginlega ekki jólasveinsins heldur dönsku nissanna
( ) verið kysst/ur undir mistilteini
( ) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um-Spánn aftur á ný...
(x) blásið sápukúlur
( ) kveikt bál á ströndinni
(x) komið óboðin/n í partý-það hefur nú komið fyrir nokkrum sinnum
(x) verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í-bara einu sinni samt!
(x) farið á rúlluskauta/línuskauta
(x) hefur einhver óska þinna ræst-óskir mínar eru svo litlar og sætar, það er létt að verða við þeim!
(x) farið í fallhlífastökk-ojj ojj ojj
( ) hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig-alltaf á morgni afmælisdagsins míns. Samt eiginlega hætt að vera óvænt..
(x) grátið eftir að hafa komið frá klipparanum-puhh hvernig átti ég að vita hvað miðlína er?!
Þetta er nú hresst og skemmtilegt, vonandi vitið þið meira um mig eftir þetta! Eins gott fyrir ykkur líka þetta tekur sinn tíma. Samt ekki jafn langan tíma og að svara könnun frá Hagstofunni, það er pain! Ég mun aldrei aftur af góðmennsku minni svara þannig könnun, þó að það sé vinur minn í starfsþjálfun...40 fokkin mínútur af tíma mínum. Ég er einkar upptekin og mikilvæg manneskja. Heimurinn heldur ekkert bara áfram án mín!
Ég þarf að undirbúa ræðukeppni og Collegu-framboð og lærdóm og skila-and-run á Bókasafninu með bók frá síðasta ári og fara á Lostkvöld og skipuleggja utanlandsferðir í sumar og alles!
Út og suður,
GUGga
(x) reykt sígarettu
( ) klesst á bíl vinar/vinkonu
( ) stolið bíl
( ) verið ástfangin/n
( ) verið sagt upp af kærasta/kærustu
( ) verið rekin/n
(x) lent í slagsmálum-oft og mörgum sinnum við Heiðu, en við því er bara að búast frá tveimur skapbráðum systrum.
(x) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum - uss ég var einu sinni tekin af löggunni í Danmörku á flótta frá heimilinu mínu á þríhjóli.
(x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki-hver hefur ekki lent í því?
( ) verið handtekin/n
(x) farið á blint stefnumót-haha ég var 11 ára í sumarbúðum í Bandaríkjunum...mega-success.
(x) logið að vini/vinkonu
(x) skrópað í skólanum
( ) horft á einhvern deyja
( ) farið til Kanada
( ) farið til Mexico
(x) ferðast í flugvél
( ) kveikt í þér viljandi
( ) borðað sushi
( ) farið á sjóskíði
(x) farið á skíði
( ) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu
(x) farið á tónleika
(x) tekið verkjalyf
(x) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna- Ég á ást til að fylla heilt baðkar!
(x) legið á bakinu úti og horft á skýin-yndislegt að gera á góðviðrisdegi
(x) búið til snjóengil-ég er engill
( ) haldið kaffiboð-uss þarf að koma mér í það
(x) flogið flugdreka
(x) byggt sandkastala
(x) hoppað í pollum
(x) hoppað í laufblaðahrúgu
(x) rennt þér á sleða
(x) svindlað í leik - audda
(x) verið einmana
(x) sofnað í vinnunni/skólanum
(x) notað falsað skilríki,
(x) horft á sólarlagið
(x) fundið jarðskjálfta
(x) sofið undir berum himni
(x) verið kitluð/kitlaður
( ) verið rænd/rændur
(x) verið misskilin/n-huhh allt líf mitt er einn stór misskilningur!
(x) klappað hreindýri/geit/kengúru
(x) farið yfir á rauðu ljósi
( ) verið rekin/n eða vísað úr skóla
( ) verið með spangir/góm, það sem kórónaði gelgjuna engin spurning
(x) liðið eins og þú passaðir ekki inn
( ) borðað líter af ís á einu kvöldi-ojj
(x) fengið deja vu-
(x) dansað í tunglskininu, hvar hef ég ekki dansað?
(x) fundist þú líta vel út
(x) verið vitni að glæp
(x) efast um að hjartað segði þér rétt til
(x) verið gagntekin/n af post-it miðum-haha það er svo cool að eiga fullta af minnismiðum
(x) leikið þér berfætt/ur í drullunni
(x) verið týnd/ur -ég mun aldrei aftur reyna að komast ein frá einum stað til annars í borginni án þess að vera handviss um leiðina.
(x) synt í sjónum
(x) fundist þú vera að deyja-dramatík í hámarki
(x) grátið þig í svefn-eins og ég segi, ég er dramatísk
(x) farið í löggu og bófa leik
( ) litað nýlega með vaxlitum
(x) sungið í karaókí
(x) borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum
(x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki-á hverjum degi
(x) hringt símahrekk
(x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér-oft og mörgum sinnum
(x) stungið út tungunni til að ná snjókorni
(x) dansað í rigningunni-Spánn síðasta sumar!
(x) skrifað bréf til jólasveinsins-samt eiginlega ekki jólasveinsins heldur dönsku nissanna
( ) verið kysst/ur undir mistilteini
( ) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um-Spánn aftur á ný...
(x) blásið sápukúlur
( ) kveikt bál á ströndinni
(x) komið óboðin/n í partý-það hefur nú komið fyrir nokkrum sinnum
(x) verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í-bara einu sinni samt!
(x) farið á rúlluskauta/línuskauta
(x) hefur einhver óska þinna ræst-óskir mínar eru svo litlar og sætar, það er létt að verða við þeim!
(x) farið í fallhlífastökk-ojj ojj ojj
( ) hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig-alltaf á morgni afmælisdagsins míns. Samt eiginlega hætt að vera óvænt..
(x) grátið eftir að hafa komið frá klipparanum-puhh hvernig átti ég að vita hvað miðlína er?!
Þetta er nú hresst og skemmtilegt, vonandi vitið þið meira um mig eftir þetta! Eins gott fyrir ykkur líka þetta tekur sinn tíma. Samt ekki jafn langan tíma og að svara könnun frá Hagstofunni, það er pain! Ég mun aldrei aftur af góðmennsku minni svara þannig könnun, þó að það sé vinur minn í starfsþjálfun...40 fokkin mínútur af tíma mínum. Ég er einkar upptekin og mikilvæg manneskja. Heimurinn heldur ekkert bara áfram án mín!
Ég þarf að undirbúa ræðukeppni og Collegu-framboð og lærdóm og skila-and-run á Bókasafninu með bók frá síðasta ári og fara á Lostkvöld og skipuleggja utanlandsferðir í sumar og alles!
Út og suður,
GUGga
<< Home