Hvað gerðir Þú um helgina?

26 May 2006

Hver segir að fyrsti dagurinn í vinnunni sé leiðinlegur?

Í dag sat ég á Austurvelli í góðu veðri, reytti illgresi og hlustaði á æfingu hjá Jon Spencer fyrir tónleika í kvöld á Nasa og fékk borgað fyrir það. Ég er að vinna í hallargarðinum niðri í bæ. Hann er fallegur. Það er líka hallarturninn sem við fáum að búa í. Um hádegi var ég samt orðin þreytt enda ekki vön því að vakna korter í 7. En þá fórum við, konungsbornu garðyrkjumennirnir í ráðhúsið að borða með hunkalisious byggingarverkagaurum. Þeir voru sætir og sólbrúnir og héldu mér vakandi ásamt Pepsi Maxinu sem ég fékk með matnum. Vonandi verða þeir alltaf þarna mér til yndisauka. Ég er stórt barn. Nema að fullorðnum finnist gaman að liggja undir runna og fela sig fyrir rigningunni. Þá er ég fullorðin.

posted by Gugga Rós at 3:53 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Eurovision
      • 170 g hamborgari.
      • .Torture.Me.Torture Me,Until I Die,I'd Rather Be I...
      • You scored as Art. You should be an Art major! How...
      • Vá fortíðarþrá í miðjum prófum. Hve oft hef ég ekk...
      • Agricultural development
      • Lærdómur,sól og sumar og illa staðsett glerbrot
      • Seinheppin?
      • Fréttir
      • Superman er særð

      Powered by Blogger