Hvað gerðir Þú um helgina?

28 April 2006

Lærdómur,sól og sumar og illa staðsett glerbrot

Og meir þaðan
menvörð bituls
dólgrögni dró
til dauðs skókur.
Heyrðu dude, ég not understand hvað þú ert að reyna að segja mér elskan. Þú verða að tala íslensku við mig man.
Ég meiddi mig á glerbroti áðan og nú er ég með ben á fæti. Það er voða indælt að læra inni hjá mér með nammi og Pepsi Max og opinn glugga og sól og sumarilm og fuglasöng og vinnuvélalæti og feita randaflugu að klessa ítrekað á rúðuna.
Kennarar eru allt í allt meinlaus fyrirbæri sem á endanum átta sig á því hve hvítur nemandi ég er. Veit ekki af hverju ég var að hafa áhyggjur af þessum kennaraeinkunum.
Ásrún
Þrátt fyrir að hafa lesið heilan helling á okkar margrómaða móðurmáli held ég að þessi texti hafi toppað öll drótt-helgi- og eddukvæði:
Hola Chicas!I forgot to say in my last email that you guys are more than welcome to come and stay in my house while your in London if you would like rather than pay for a hotel! I can't wait to see you guys- I have such great memories of chasing cockroaches that wouldn't die (it was horrible at the time but really funny looking back) and laughing hysterically in restaurants with you two! loads and loads of love,Camille xxxx
Get ekki beðið eftir að sumarfríinu!

posted by Gugga Rós at 4:31 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Seinheppin?
      • Fréttir
      • Superman er særð
      • Laugardagur, ææ ekki aftur
      • Nördar eru kúl
      • Þessu stal ég skammarlaust frá Glingurgellunum Sof...
      • Slagur á Þjóðarbókhlöðunni með úldna appelsínu að ...
      • Beikon
      • Enginn titill þvílíkt rugl.Ég er með skólaleiða á ...
      • Árshátíðin

      Powered by Blogger