Hvað gerðir Þú um helgina?

21 April 2006

Seinheppin?


Í gær kastaði ég skopparabolta upp á þak og hann kom til baka á nefninu mínu. Það var sárt.
Í dag kastaði ég skopparabolta í gólfið og hann skoppaðist svo hættulega nálægt rektor að dauðaþögn sló á andyri gamla skóla.
Ég held að ég sé búin að læra mína lexíu. Skopparabolta ber að nota utandyra og það má ekki skera þá í helming og það má ekki kasta þeim upp á þak og það er ekki sniðugt að dúndra þeim í gólfið. Átti ég að vita þetta fyrir? Er þetta kommon sense? Gæti verið að ég sé bæði seinheppin og seinþroska?
Bless bless
kveðja, Guðrún Rós

PS: ég ætla barasta ekkert að hætta með síðuna mína. Hún gæti verið það eina sem ljáir lífi mínu eitthvert gildi. Hún er geðlæknir, besti vinur og hættulegt gjöreyðingarvopn í senn. Svo gæti hún líka verið gróðamilla ef ég fengi mér svona ad-sense eins og er verið að gauka að mér í gríð og erg.

posted by Gugga Rós at 7:09 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Fréttir
      • Superman er særð
      • Laugardagur, ææ ekki aftur
      • Nördar eru kúl
      • Þessu stal ég skammarlaust frá Glingurgellunum Sof...
      • Slagur á Þjóðarbókhlöðunni með úldna appelsínu að ...
      • Beikon
      • Enginn titill þvílíkt rugl.Ég er með skólaleiða á ...
      • Árshátíðin
      • Dólgslæti á miðvikudegi

      Powered by Blogger