Hvað gerðir Þú um helgina?

4 June 2006


Áðan fór ég á Sólon. Það var eitt af fáum kaffihúsum opið á þessum mikla hátíðardegi. Annars fer ég nú ekki þangað venjulega. Ég var búin að sitja þarna í dágóða stund og farin að velta því fyrir mér hvað ég hefði svona mikið á móti þessum ágæta stað. Þá kom Björn Jörundur inn og einn af gestunum frussaði bjór á hann. Þá áttaði ég mig á því. Svona kemur ekki fyrir á gömlu góðu brennslunni. Né prikinu. Svona kemur bara fyrir á Sólon. Sólin var góð við mig á laugardaginn. En nú er hún farin aftur.
Ég hef ekki bloggað lengi lengi. Það var út af því að ég gat ekki sett myndir inn á. En nú virkar það aftur og þá blogga ég aftur.
Farin að skoða nýja húsið hennar Siggu.

posted by Gugga Rós at 9:58 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Hver segir að fyrsti dagurinn í vinnunni sé leiðin...
      • Eurovision
      • 170 g hamborgari.
      • .Torture.Me.Torture Me,Until I Die,I'd Rather Be I...
      • You scored as Art. You should be an Art major! How...
      • Vá fortíðarþrá í miðjum prófum. Hve oft hef ég ekk...
      • Agricultural development
      • Lærdómur,sól og sumar og illa staðsett glerbrot
      • Seinheppin?
      • Fréttir

      Powered by Blogger