Hvað gerðir Þú um helgina?

6 August 2008

222 færslan





Ég er svo stolt af mér, ég lifði af Þjóðhátíð. Þetta er ekki fyrir viðkvæma skal ég segja ykkur, úff þvílíkt sukk, þvílík áfengisneysla, þvílíkir svefnstaðir. Man oh man. Ég myndi sko frekar senda mömmu mína á Hróa en Þjóðhátíð. Veit ekki hvort ég hætti mér aftur, nema kannski með aðsetur í traustara heimili en Bahamas tjaldinu góða. Það var mikið á það lagt þetta sumar, fyrst Hróarskelda og svo Eyjar. Enda átti það ekki afturkvæmt og nú hvílir það í Herjólfsdal ásamt frændum sínum. Ég verð ævinlega þakklát blessuðu tentinu, þó að það hafi bara verið valið út á kómískt nafn forðum daga í Rúmfó.

posted by Gugga Rós at 12:04 am

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Sumarlíf, gæsluvöllurinn og bíóþrá
      • ÚFF hvað þetta var gaman!
      • Fyndni...
      • Sigga á afmæli!
      • Þynnkulaus sunnudagur
      • Bara svolítið að bíða..
      • Hahaha
      • Nova Novelty
      • Sjís Plís farðu flensa
      • I´m breaking dishes

      Powered by Blogger