Hvað gerðir Þú um helgina?

31 August 2005

Hljóðið

sem á ekki að heyrast í slökunartímum er prump. Og þó tekst alltaf einhverjum að slaka aðeins of mikið á. Jájá, slaka slaka slaka og.....ahhh. Þetta finnst mér ekkert sniðugt. Eyðileggur alveg slökunina mína. Ég er víst ennþá það barnaleg að geta ekki litið á þetta sem fullkomlega eðlilega líkamsstarfsemi.
En að öðrum og hressari málum. Franz Ferdinand+tebó+kaffi kultura á föstudaginn. Víjjj! Gott kvöld. 1. september á morgun. Eins gott líka, er orðin ískyggilega peningalaus. Coolio. Er farin að lesa Njálu og sofa. Rosarosaþreytt!

posted by Gugga Rós at 10:47 pm |

22 August 2005

Allt í rusli

Ég hef ekki gert annað en að drasla til síðan ég kom heim. Vika af sóðaskap=mikið drasl inni hjá mér. Ég þarf víst að reyna að greiða aðeins úr þessu. Svona svo ég geti sofið og gengið um án vandkvæða að minnsta kosti. Kannski jafnvel gert smá heimavinnu;) Eða mikið af heimavinnu:(
Ég hefði verið til þess að heyra í Cat Power á Innipúkanum. Í staðinn heyri ég bara í henni í tölvunni.
Er búin að fara í gegnum alla kassa í kompunni að leita uppi skólabækurnar fyrir þetta árið. Hentugt að elta systur sína bara í gegnum deildir. Því miður eru víst 2 nýjungar í fjölritum MR og 1 týnd og tröllum gefin enskubók. Og spænskuefnið auðvitað. Sem gerir 2 bækur og 3 fjölrit. Alls ekki svo slæmt. Ætli maður nái þessu undir 5000 krónunum? Það væri kúlí.
Nóg komið af skólaspjalli. Lýst bara ágætlega á þetta. Farin að laga til.
PS: OC næsta mánudag!

posted by Gugga Rós at 6:07 pm |

16 August 2005

Skyr

Það fyrsta sem ég fékk mér að borða þegar ég kom heim, skyr. Yndislega íslenskt eitthvað. Ég grét þegar ég lagðist upp í rúmið mitt. Ég vonaði að það yrði rigning þegar ég kæmi heim. Ég get gengið í peysum. Tónlistarsafn mitt samanstendur ekki af 12 diskum og spænsku útvarpi. Reykjavík var ekki byggð í fjallshlíð. Ég borgaði 220 kr. fyrir tebolla.
Það er gott að vera komin heim. Meira seinna.

posted by Gugga Rós at 12:36 am |

8 August 2005

¡Buenos tardes a todos!

Vissudi ad klukkan i Morokko er thad sama og a Islandi? Mjog skondid. Thegar madur er kominn a sama tima og er heima hja manni hlytur madur ad vera langt i burtu! Helgin var mjog ahugaverd. Audur komst ad huldum haefileika til thess ad prutta verd. Eg komst ad thvi ad mer leidist ad prutta um verd....
Vid heyrdum milljon trilljon setningar sem byrjudu allar a: Ok, guys, if you don´t mind, I was just saying please..... Fararstjorinn okkar taladi sem sagt ekkert allt of goda ensku. Thad var stundum erfitt ad heyra hvenaer hann skipti fra spaensku yfir a ensku...
En mjog skemmtilegt allt saman, nu hef eg komid til Afriku! Ekki langt kannski, en samt. Eg er med stimpil i vegabrefinu til thess ad syna thad. Buin ad fara til 3 heimsalfa. Nokkud gott bara.
Thad er vist hitabylgja a leidinni. Heitt loft fra Afriku a leidinni. En thar sem eg var i Afriku hraedist eg ekkert. I laugh in the face of danger! Muhahahaa...
Minna en vika eftir herna i himnariki og fullt af doti sem tharf ad gera. Ut ad borda a Vino Mio (aetli madur skelli ser a krokodilinn..), versla, is a uppahalds stadnum okkar vid strondina, ara til Benamádena, Flamingodanssyning, Bourbon Street, reyna ad fa sma brunku. Ja ekki buast vid brunni stulku thegar eg kem heim. Becca (breska vinkona okkar) hlo sig mattlausa thegar hun sa ad eg var i alvorunni hvitari en eg er nuna adur en eg kom. Hun vildi ekki trua thvi i fyrstu.
Held thad verdi samt alveg agaett ad komast heim. Fyrir utan kuldann. Eg er buin ad venjast hitanum svo rosalega, farin ad ganga i peysu a kvoldin og innivid. Ekkert snidugt.
Rosalega vita utlendingar ekkert um Island. Nada. Algengasta spurningin er : So, what language do you speak in Iceland, English? No, Icelandic. Ohh you have you´re own language! Uhh dohh ja.
Og svo natturulega kulda bullid og jokulinn sem hylur allt landid og thannig lagad. Eg segi folki bara ad fara til Graenlands.
Heida hringdi fra Montpellier i dag, hitti Thoru fyrir utan skolann ( med einhverjum Arna...uhhh). Tvilik tilviljun. Litill heimur... Hun notadi helgina i ad versla, surprise surprise. Gott ad hun for lika, annars hefdi eg litid svo illa ut. Thori ekki ad hugsa til thess thegar eg tharf ad reyna ad troda ollu draslinu minu ofan i toskuna....
Sjaumst a laugardag/sunnudag!

posted by Gugga Rós at 5:08 pm |

3 August 2005

vid setjum haegri fotinn inn....

Held ad flestir herna seu komnir a tha skodun ad islendingar seu bandruglbrjaladir. Allavega eftir ad sja okkur 4 islensku stelpurnar herna taka Hoki Poki nidri a Bourbon Street um 4 leitid...vissi ekki ad thetta vaeri serislenskt fyrirbaeri. Greinilega tho, enginn kannadist vid thetta. Nokkrar heidarlegar tilraunir til thess ad taka thatt tho. Thad rigndi i nott! Mikid stud, okkur leid eins og vid vaerum heima, labbandi heim i rigningunni. Forum i verslunarleidangur a manudaginn, versludum thar til vid gatum ekki meira. Vorum ad verda of seinar i tima og gatum ekki haldid a fleiri pokum upp longu longu brekkuna upp ad Club Hispanico hvort sem er. Buxur, kjoll, veski, taska, bolir, naerfot, skor, jakki, peysur....allt sem manni gaeti dottid i hug...
Eg og naeturvordurinn erum ordnir ansi godir vinir. Held hann kunni ad meta hagsynina i mer ad fara i tolvuna klukkan half 6 um nottina i nattfotunum adur en eg fer ad sofa med Coca Cola light i einni og lyklana mina i hinni., til thess ad sleppa ad bida i rod! A morgun forum vid og borgum fyrir ferdina til Morokko. Erfitt ord ad skrifa, Morokkokoko....
Heida for til Frakklands i morgun. Hun mun orugglega skemmta ser vel thar. Thetta thydir ad mamma og pabbi eru alein heima. Grata orugglega a hverju kvoldi naestu 2 vikurnar. orugglega
Jaeja eg aetla ad vakna eftir 4 tima og fara i solbad svo eg segi bara, Hasta luego og allt thad bullshit...High Five! Tokum Alejandro a thetta! Mer finnst rigningin god. Tharf af kaupa mer nyja einnota myndavel.
Lag sumarsins-La tortura)Shakira!
Buenos noches!

posted by Gugga Rós at 3:14 am |

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Gleðin tekur völd
      • Allt of fyndið í prófum
      • Hit me baby one more time...
      • Prófvæl
      • Britney
      • Summerland
      • Gossip Girl
      • Bush 2000
      • Framtíð Guðrúnar
      • If it hadn´t been for cotton-eye joe i´d been marr...

      Mánuðir

      • May 2004
      • June 2004
      • July 2004
      • August 2004
      • September 2004
      • October 2004
      • November 2004
      • December 2004
      • January 2005
      • February 2005
      • March 2005
      • April 2005
      • May 2005
      • June 2005
      • July 2005
      • August 2005
      • September 2005
      • October 2005
      • November 2005
      • December 2005
      • January 2006
      • February 2006
      • March 2006
      • April 2006
      • May 2006
      • June 2006
      • July 2006
      • August 2006
      • September 2006
      • October 2006
      • November 2006
      • December 2006
      • February 2007
      • July 2007
      • September 2007
      • February 2008
      • March 2008
      • April 2008
      • May 2008
      • June 2008
      • July 2008
      • August 2008
      • September 2008
      • October 2008
      • November 2008
      • December 2008

      Powered by Blogger