Hvað gerðir Þú um helgina?

24 September 2005

Eitthvað um mig?

1. Ég hleyp skakkt.
2. Ég borða hægt.
3. Ég keypti mér flottustu skó í heimi í síðustu viku.
4. Ég eeeelska súkkulaði.
5. Ég er búin að setja myndirnar frá Spáni á netið!
http://www.address.is/gallery/view_album.php?set_albumName=album72&page=1

Ég var víst klukkuð. Tvisvar.

posted by Gugga Rós at 2:11 pm |

18 September 2005

Gaman á Tebó?
Íslenskuritgerðin mín alveg að gera sig. Er að hlusta á lagalista sem átti að nota í fyrirpartíinu fyrir busaballið á meðan ég brainstorma og raða upp orðum. Mikil stemning skal ég segja ykkur, verst hvað manni langar mikið í partý þá. En það er víst annað tebó á leiðinni...framtíðin alveg að gera sig! Hóst*sleikja*Hóst
Hámarkinu er náð þegar maður þarf að fara í ensk-íslensku tölvuorðabókina sína til þess að finna íslenska orðið yfir eitthvað. Ég þarf að bæta mig. Spjalla á forníslensku í nokkra daga eða eitthvað. Ég er að pirra systur mína með tiggjó-tuggi, lyklaborðsklikki og tónlistarflæði gegnum heyrnartólin mín, talandi um fjölhæfni.
Ég er farin að velta mér upp úr kynbundnum launamuni aftur. Heillandi!

posted by Gugga Rós at 7:31 pm |

15 September 2005

Fimmtudagsbrjálæði.....

Nú er komið að því að nýta sér hina miklu meiriháttar visku sem ég safnaði mér saman í sumar og skella henni allri í meiriháttar spænskuritgerð. Af hverju skrifa ég þá í Blogger en ekki Word? Mikla meiriháttar viskan virðist hægt og rólega vera að hverfa og ég er komin í sama farið.
Þessi vika er búin að vera meiriháttar. Svaf í gegnum mestallan skóladaginn á mánudaginn og er svo búin að vera á barmi svefnsins síðan þá. Þreytan lætur sko á sér kræla. Í dag er ég svo búin að vera að skemmta mér við að fara með flöskur í Sorpu enda kominn tími til. Hálf eldhúskompan komin undir pokaflóð. Að því mikla verki loknu var ég orðin 4000 kr. ríkari. Sem er meiriháttar. Eftir morgundaginn mun ég líklegast aftur vera 4000 kr. fátækari. Þarf nefninlega að borga staðfestingargjald fyrir hina meiriháttar mögnuðu rafting ferð skólans sem ég og allt hressa fólkið ætlar að fara í. Það verður sko meiriháttar;D
Það sem verður líka meiriháttar er ef ég fæ 1/2 fyrir að segja að contention=hugmynd á enska glósuprófinu. Þetta hefur verið að angra mig alveg meiriháttar í allan dag.
Meiriháttar er alveg meiriháttar meiriháttar orð!
Engin ofnotkun á orðinu meiriháttar fór fram í þessum pistli.
Sjáumst um helgina, eða ekki....

Ég tek fyrri orð mín til baka, aldrei hefur gengið jafn brilliant að skrifa spænskuritgerð. Eins og í sögu. Eitthvað hefur þá komist í gegn í spænskutímunum...

posted by Gugga Rós at 5:40 pm |

8 September 2005

æææ og óóó

Það getur tekið svo á að undirbúa sig fyrir ball. Svo mikið að muna og gera og hugsa um. Sem er ekki mín sérgrein. Á ég að fá mér pizzu með stelpunum eða grænmetisrétt heima? Hvar get ég fundið skó sem passa við fötin mín? Hælar eða lágbotna? Fokk ég gleymdi að gera partýdisk! Á ég pening? Hvernig á ég að koma mér? Hvenær á ég að fara? Hvað á ég að gera við hárið á mér? Slétt eða liðað eða krullað? Tekið upp eða niður? Hálftekið upp kannski?
Já það er ekki dans á rósum að vera ung dama. Þótt maður heiti Guðrún Rós. ÆÆÆ klukkan er orðin hálf 5...ekki skánar það svo þegar maður er komin í tímahrak. Þá fer maður að gleyma miðanum sínum eða skilríkjum.

posted by Gugga Rós at 4:10 pm |

7 September 2005

Gaman á Tebó....
Rosalega verður líka gaman á morgun:)
Busadagur!

posted by Gugga Rós at 11:39 pm |

3 September 2005

Franz Ferdinand

Magnaðir tónleikar, mögnuð hljómsveit. Aðeins of hresst tebó eftir á....Svo sakar ekki að rekast á gítarleikarann í miðbænum daginn eftir. Þvílík stemning. Held ég sé svona celebrity-segull kannski.
Afmæli hjá Helgu í kvöld. Nammi namm...matur og gos og nammi....Rosalega er ég drullupussuþreytt. Þarf að fara að pakka inn gjöf og læra læra læra! Stærðfræðipróf á miðvikudaginn. Hresst að fara í fyrsta próf vetrarsins. Í hverju á maður svo að vera? Það er spurningin, ekki í prófinu sko heldur afmælinu. Hhahahahahaaaa ég er svo fyndin!!!!!!
Farin að raða, pakka, krulla og líma.
Mamman og Pabbinn komin heim með mat, vonandi góðan mat. Kannski fjólubláan Plús drykk?

posted by Gugga Rós at 2:14 pm |

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Gleðin tekur völd
      • Allt of fyndið í prófum
      • Hit me baby one more time...
      • Prófvæl
      • Britney
      • Summerland
      • Gossip Girl
      • Bush 2000
      • Framtíð Guðrúnar
      • If it hadn´t been for cotton-eye joe i´d been marr...

      Mánuðir

      • May 2004
      • June 2004
      • July 2004
      • August 2004
      • September 2004
      • October 2004
      • November 2004
      • December 2004
      • January 2005
      • February 2005
      • March 2005
      • April 2005
      • May 2005
      • June 2005
      • July 2005
      • August 2005
      • September 2005
      • October 2005
      • November 2005
      • December 2005
      • January 2006
      • February 2006
      • March 2006
      • April 2006
      • May 2006
      • June 2006
      • July 2006
      • August 2006
      • September 2006
      • October 2006
      • November 2006
      • December 2006
      • February 2007
      • July 2007
      • September 2007
      • February 2008
      • March 2008
      • April 2008
      • May 2008
      • June 2008
      • July 2008
      • August 2008
      • September 2008
      • October 2008
      • November 2008
      • December 2008

      Powered by Blogger