Hvað gerðir Þú um helgina?

10 September 2006

Ég er svo mikil herfa....




Það getur verið erfitt að púlla grílu með bleik gleraugu. Annars var þetta megapartýtremmastuð... Fyrirpartýið var hresst með krapvél og bar og hardcore busum sem drukku og drukku og drukku og já, drukku. Ekki var ég svona í þriðja bekk, nei sei sei nei. Ballið var pirrandi þennan hálftíma sem ég var á því. Ekki alveg að meika reif stemninguna, kannski er ég bara orðin of gömul fyrir þetta? 6.bekkjar kelling?
Föstudagurinn var líka hress með megasálarflækjum og uppgötvunum, alltaf gott að taka þannig daga inn á milli. Endaði hann svo yndislega uppi í rúmi með tvær spólur og nammi. Langt síðan ég hef horft á tvær spólur. Einu sinni var maður alltaf með tvær, í níunda...
Laugardagurinn fór í svefn, lærdóm, hressa kringluferð (það ætti að skjóta allar stelpur sem láta sér detta í hug að fara 6 saman í leit að afmælisgjöf), og mjög hresst afmælispartý um kvöldið.
Í kvöld ætla ég mér að fara á hina gríðarmögnuðu dansmynd Step Up og (vonandi) grenja úr hlátri.
Until next time...

posted by Gugga Rós at 1:35 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Spooky
      • Turkey beibí!
      • Fokk shit
      • Bangsi og kjúklingur
      • C to the elebrity
      • Áðan fór ég á Sólon. Það var eitt af fáum kaffihús...
      • Hver segir að fyrsti dagurinn í vinnunni sé leiðin...
      • Eurovision
      • 170 g hamborgari.
      • .Torture.Me.Torture Me,Until I Die,I'd Rather Be I...

      Powered by Blogger