Hvað gerðir Þú um helgina?

27 November 2006

Men

Ég var að kynnast undrum internetsins betur áðan. Nú hef ég hlaðið niður fyrsta ólöglega sjónvarpsefninu mínu. Og horft á það. Svei mér þá ef þetta er ekki byrjunin á einhverju stórkostlegu. Þess vegna sit ég hér við tölvuna iðandi um í nammi/prison break sjokki. Ég get ómögulega sofnað. Tímasetning uppgötvuninnar miklu er ekki góð. Jólapróf við næsta holt og álfar í öllum hólum sem vilja mér mein. Sjónvarpsálfar sem lokka mig til sín með fögrum loforðum..... ,,Wentworth Miller er miklu heitari en Sparknotes! Liggaliggalái!" Svona öskra þeir á mig. Og hafa rétt fyrir sér. Shit, kannski þarf greyið tölvan að komast í sóttkví yfir prófin?
PRISON BREAK FOR LIFE

posted by Gugga Rós at 12:30 am |

13 November 2006

Þessir mega koma við hvenær sem er....


úlalaaa....






posted by Gugga Rós at 10:36 pm |

5 November 2006

Frænka mín í prófkjöri?

Nú átta ég mig á því að fáir lesenda minna búa í suðvesturkjördæmi og eru skráðir í sjálfstæðisflokkinn en hey aldrei segja aldrei kannski er einhver vesæll pattur þarna úti einmitt núna að lesa þetta sem uppfyllir bæði þessi skilyrði. Ef svo er hvet ég hann eindregið til þess að tjékka á henni Bryndísi frænku MINNi sem er að bjóða sig fram í 4-5 sæti hjá sjálfstæðisflokknum.
http://www.bryndisharalds.is/
PS: þessi færsla er ekki sú fyrsta eftir mikla stefnubreytingu heldur undantekningin sem sannar regluna. ég mun ótrauð halda áfram að fjalla um mislita sokka, bíóferðir og skrítin símtöl frá útlöndum. en hvað er hægt annað þegar frænka er í prófkjöri en að pimpa hana svolítið?
PS2: þeir sem halda að Friends with money á vídjóleigjunni sé feel-good chick flick, það er rangt. Ekki taka hana á föstudagskvöldi. Shit. Sigga getur vottað fyrir. Hins vegar er The Wedding Date massa góð með stórkostlega frasa eins og þennan:
"I'd rather fight with you than make love with anyone else."
og þennan:
"I think I'd miss you even if we'd never met."
Hvernig þeim tókst að gera rómantíska mynd um hórdóm er mér óskiljanlegt.

posted by Gugga Rós at 12:43 pm |

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Gleðin tekur völd
      • Allt of fyndið í prófum
      • Hit me baby one more time...
      • Prófvæl
      • Britney
      • Summerland
      • Gossip Girl
      • Bush 2000
      • Framtíð Guðrúnar
      • If it hadn´t been for cotton-eye joe i´d been marr...

      Mánuðir

      • May 2004
      • June 2004
      • July 2004
      • August 2004
      • September 2004
      • October 2004
      • November 2004
      • December 2004
      • January 2005
      • February 2005
      • March 2005
      • April 2005
      • May 2005
      • June 2005
      • July 2005
      • August 2005
      • September 2005
      • October 2005
      • November 2005
      • December 2005
      • January 2006
      • February 2006
      • March 2006
      • April 2006
      • May 2006
      • June 2006
      • July 2006
      • August 2006
      • September 2006
      • October 2006
      • November 2006
      • December 2006
      • February 2007
      • July 2007
      • September 2007
      • February 2008
      • March 2008
      • April 2008
      • May 2008
      • June 2008
      • July 2008
      • August 2008
      • September 2008
      • October 2008
      • November 2008
      • December 2008

      Powered by Blogger