Hvað gerðir Þú um helgina?

5 November 2006

Frænka mín í prófkjöri?

Nú átta ég mig á því að fáir lesenda minna búa í suðvesturkjördæmi og eru skráðir í sjálfstæðisflokkinn en hey aldrei segja aldrei kannski er einhver vesæll pattur þarna úti einmitt núna að lesa þetta sem uppfyllir bæði þessi skilyrði. Ef svo er hvet ég hann eindregið til þess að tjékka á henni Bryndísi frænku MINNi sem er að bjóða sig fram í 4-5 sæti hjá sjálfstæðisflokknum.
http://www.bryndisharalds.is/
PS: þessi færsla er ekki sú fyrsta eftir mikla stefnubreytingu heldur undantekningin sem sannar regluna. ég mun ótrauð halda áfram að fjalla um mislita sokka, bíóferðir og skrítin símtöl frá útlöndum. en hvað er hægt annað þegar frænka er í prófkjöri en að pimpa hana svolítið?
PS2: þeir sem halda að Friends with money á vídjóleigjunni sé feel-good chick flick, það er rangt. Ekki taka hana á föstudagskvöldi. Shit. Sigga getur vottað fyrir. Hins vegar er The Wedding Date massa góð með stórkostlega frasa eins og þennan:
"I'd rather fight with you than make love with anyone else."
og þennan:
"I think I'd miss you even if we'd never met."
Hvernig þeim tókst að gera rómantíska mynd um hórdóm er mér óskiljanlegt.

posted by Gugga Rós at 12:43 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Æ við erum orðnar svo gamlar...
      • Freedom just around the corner for you...
      • Planið
      • Tágakörfur?
      • Þar sem ég er orðin svo langþreytt...
      • Ég er svo mikil herfa....
      • Spooky
      • Turkey beibí!
      • Fokk shit
      • Bangsi og kjúklingur

      Powered by Blogger