Hvað gerðir Þú um helgina?

25 September 2006

Tágakörfur?

Myndirnar frá ammæli Hildar/Lenu eru rosalega mikið komnar á netið.
Ég er svo dugleg dugleg stelpa.
Síðustu dagar hef ég rætt mikið við pabba minn um tágakörfur, veggfóður og sentímetra. Það er alltaf hresst að taka upp tommustokkinn, skrúfurnar og ryksuguna. Nýtt hús=nýtt herbergi=tommustokkur. Annars er ég að fara í próf á morgun úr Heimi Pálss. þyrfti kannski að fara að skella mér í lærdóminn. Eða bara seinna, klukkan er nú ekki nema korter í 11, ég hef nægan tíma, fullt. Hvað segiði, lesa Hamskiptin fyrir morgundaginn? Er hún ekki bara stutt? Til nóg af kóki í ískápnum? Eitthvað segir mér að þetta verði löng nótt.
Njótið myndanna og ekki kvarta í mér ef þið eruð ekki sátt við þær, ykkur að kenna að vera ljót...nei djók! Hahaha, fegurð og ljótleiki er nefnilega afstæð, það á ég að segja sjálfri mér. Læknisráð. Farin núna.
Over and out!
G-girl

posted by Gugga Rós at 10:46 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Þar sem ég er orðin svo langþreytt...
      • Ég er svo mikil herfa....
      • Spooky
      • Turkey beibí!
      • Fokk shit
      • Bangsi og kjúklingur
      • C to the elebrity
      • Áðan fór ég á Sólon. Það var eitt af fáum kaffihús...
      • Hver segir að fyrsti dagurinn í vinnunni sé leiðin...
      • Eurovision

      Powered by Blogger