Hvað gerðir Þú um helgina?

5 October 2006

Freedom just around the corner for you...


Já stundum hittir Bob Dilan naglann á naglahausinn. 5 dagar í london með allri sinni ljúfleika og partýi og óskólaleika. Ég hlakka til. Ætli ég nái stúdentsprófinu í íslensku í vor ef ég skrifa bara ,,Ég hlakka til" aftur og aftur og aftur. Það væri gaman að prófa. Nema kannski ekki á mínu. Sjálfboðaliðar?
Ég hef fundið ástina. Hún er í mp3-formi. En ótrúlega 21-aldar af mér. Ástin mín er nefnilega rödd. Röddin ber svo nafn. Roy Lamontagne. Hin heilaga ferning: kósý tónlist, kerti, súkkulaði og lestur. Yndislegt allt saman. En líka í sitthvoru lagi. En best saman. Þannig hef ég eitt veikindakvöldinu mínu. Ég er ekki frá því að Roy sé hinn nýi Damien. Vonandi kemur hann til íslands og heldur tónleika sem ég get farið á og grátið við angistartónlist í sal fullum af ókunnugu fólki. Annars verð ég bara að fara til the USA og gráta í sal fullum af könum. Það gæti verið stuð.
Ég missti út úr mér fyrr í dag við pabba að ég væri að fara í stærðfræðipróf á morgun. Það var áður en ég var eiginlega búin að ákveða að vera heima á morgun og hvíla mig og hlusta á Roy og vera í náttfötum. MR-VÍ er ekki alveg að tæla mig nógu mikið. Bara kvöldið. Ekki dagurinn. Kuldi og of lítil ullarpeysa/hlýja og náttföt.
Allavega. London bráðum, ég elska Roy.

Ble ble

posted by Gugga Rós at 9:46 pm

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Planið
      • Tágakörfur?
      • Þar sem ég er orðin svo langþreytt...
      • Ég er svo mikil herfa....
      • Spooky
      • Turkey beibí!
      • Fokk shit
      • Bangsi og kjúklingur
      • C to the elebrity
      • Áðan fór ég á Sólon. Það var eitt af fáum kaffihús...

      Powered by Blogger