Hvað gerðir Þú um helgina?

27 November 2006

Men

Ég var að kynnast undrum internetsins betur áðan. Nú hef ég hlaðið niður fyrsta ólöglega sjónvarpsefninu mínu. Og horft á það. Svei mér þá ef þetta er ekki byrjunin á einhverju stórkostlegu. Þess vegna sit ég hér við tölvuna iðandi um í nammi/prison break sjokki. Ég get ómögulega sofnað. Tímasetning uppgötvuninnar miklu er ekki góð. Jólapróf við næsta holt og álfar í öllum hólum sem vilja mér mein. Sjónvarpsálfar sem lokka mig til sín með fögrum loforðum..... ,,Wentworth Miller er miklu heitari en Sparknotes! Liggaliggalái!" Svona öskra þeir á mig. Og hafa rétt fyrir sér. Shit, kannski þarf greyið tölvan að komast í sóttkví yfir prófin?
PRISON BREAK FOR LIFE

posted by Gugga Rós at 12:30 am

|

<< Home

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Þessir mega koma við hvenær sem er....
      • Frænka mín í prófkjöri?
      • Æ við erum orðnar svo gamlar...
      • Freedom just around the corner for you...
      • Planið
      • Tágakörfur?
      • Þar sem ég er orðin svo langþreytt...
      • Ég er svo mikil herfa....
      • Spooky
      • Turkey beibí!

      Powered by Blogger