Hvað gerðir Þú um helgina?

30 April 2008

I´m breaking dishes




Úff flensa er ekki ánægjulegur heimilisgestur það get ég sko sagt ykkur. En þar sem ég hafði tíma og ráð á að undirbúa mig fyrir rúmleguna hefur þetta reynst einn af skárri flensudögum síðari ára. Góðvinkona mín Rihanna hefur fengið að njóta sín í vel í spilurunum hjá mér enda eðaltöffari þar á ferð. Svo sakar ekki að hafa splúnkunýjan Gossip Girl þátt til þess að leiða hugann frá hálsbólgunni, svæsið stöff þarna á ferð legg til að allir kíkji á þetta sem fyrst. Íbúfen virkar reyndar fínt við það þó svo að það sé ekki jafn skemmtilegt að svífa í ibuprofenmóki. En best af öllu er að hafa vinkonu í Rio til þess að tala við á MSN um veðrið í Brasilíu, leikskólabörn á Seltjarnarnesi og skrítna drauma. Það er sko alveg satt.

posted by Gugga Rós at 4:49 pm |

23 April 2008

Kreisí FLASHBACK



Vá hvað við Auður elskuðum þetta lag way back when eitt sumarið, það var auðvitað fyrir tíma youtube, tónlistargemsa og égpota svo að við sátum löngum stundum við útvarpið að vonast til þess að heyra lagið góða. Þetta var líka sumarið sem við ákváðum að klifra upp í eitt af trjánum við Vesturbæjarsundlaugina. Sniðugt og eftirminnilegt sumar enda sniðugar og eftirminnilegar stúlkur þar á ferð. Líka sniðugt og eftirminnilegt nafn á hljómsveitinni, Mr. Big. Klárlega fyrir tíma Sex and the City, spurning hvort hún Candace hafi verið hrifin af þessu stöffi.

Ég er að missa vitið af stuði yfir nýjasta Gossip Girl þættinum, það er svo gott að fá að fylgjast aftur með Serenu, Blair og Nate og öllu gamla góða liðinu að fríka yfir framhjáhöldum og skyrslettum.

Sumarið kemur í nótt og ég ætla að fagna fagna fagna kætast og gleðjast eins og kátur gumi í sumarfíling með vodka í annarri og magic í hinni.

Bless bless vetur og Helllú SUMAR!

posted by Gugga Rós at 7:22 pm |

17 April 2008

Popp og Kók, Tólf Tíma Svefn, Uppskeruhátíð og Hróarskelda


Popp og kók: Ég hef ákveðið að gera bloggreynsluna hátíðlegri en hún hefur hingað til verið til þess að sporna gegn því að annað eins ár og 2007 eigi sér stað (6 póstar samtals). Popp og kók er hluti af þessari allsherjar yfirhalningu. Namm namm örbylgjupopp, namm namm pepsi max.


Shís þessi töffari töffaranna er á leiðinni á Hróa í ár og ég líka.






Í dag var uppskeruhátíð leikskólans og í tilefni dagsins fóru allir í fjöruferð út í Gróttu. Það var massastuð í tvo tíma, skeljar týndar, fiskar veiddir með háfum og Karlinn skilinn eftir undir kletti (karl sat undir kletti og kordur sínar sló, hann hafði skegg svo skrítið og skögultönn og hló....). Þetta eru reyndar ekki myndir af Gróttuferðinni heldur leikskólamyndir af sjálfri mér frá Danmörku, veðrið var helst til ljúfara þar en í dag.

Nú er ég búin að sofa í tólf tíma tvisvar á síðustu fjórum nóttum, ég held að ég sé að fá svefnveikina!

posted by Gugga Rós at 5:31 pm |

11 April 2008

Tilvistarkreppa


SJúmm SjÚmm sjúmmígens! Ég er orðin gothari! Eða þú veist, umm ég hef snúist til Gothisma eða eitthvað. Er ekki alveg komin með lingóið á hreint en það er allt í lagi því að ég er búin að redda mér skósíðri svartri leðurkápu og fylla baðherbergisskápinn minn af svörtum augnskugga.




Hatred Swells

the night falls with a silent sigh, entwined are we.
the salvation for which you pine
flares once, then dies,
crushed by a velvet ebon nothingness.
all hope must die.

your heart beats no more.
how could you tear us asunder?
lost souls surround us, crying,
we are fallen.

höf.Djöflarún

Ef aðeins að ég væri náttúrutalent og gæti komið tilfinningum mínum á framfæri ein og óstudd en Alas!, ég þarf enn sem komið er aðstoð við það og nýtti mér því síðu góðvina minna í undirheiminum:

http://www.deadlounge.com/poetry/created.html


posted by Gugga Rós at 5:35 pm |

6 April 2008

djís...




Alltaf gaman að veltast um í sjálfsvorkunn og þynnku á sunnudögum....En skárra þó með svona excellent þynnkupartner. Over and out, peace, 1 love.

posted by Gugga Rós at 8:09 pm |

About Me

My Photo
Name: Gugga Rós
Location: Reykjavík, Iceland

View my complete profile

Hinir töffararnir

  • Sigga sætasta!!
  • Auður Spánarfari
  • Glingur í hæsta gæðaflokki
  • Maroon Five fansite
  • Sagan endalausa
  • Arngunnur
  • Halla
  • Pælingar Kára
  • Beggi kempa
  • Grammar(practice)
  • Höslmaskínurnar
  • Sögur frá sólinni
  • Elín frænka
  • Lára frænka;)
  • Sigurlaug litla
  • Besti bekkur í öllum heiminum?
  • Biggi
  • Lena sæta
  • Blómaprinsessur
  • Palli bróðir
  • Myndir:)

    • Guggusíða
    • Siggusíða
    • Eddusíða
    • Soffusíða
    • Auðarsíða
    • Fyrri skrif

      • Gleðin tekur völd
      • Allt of fyndið í prófum
      • Hit me baby one more time...
      • Prófvæl
      • Britney
      • Summerland
      • Gossip Girl
      • Bush 2000
      • Framtíð Guðrúnar
      • If it hadn´t been for cotton-eye joe i´d been marr...

      Mánuðir

      • May 2004
      • June 2004
      • July 2004
      • August 2004
      • September 2004
      • October 2004
      • November 2004
      • December 2004
      • January 2005
      • February 2005
      • March 2005
      • April 2005
      • May 2005
      • June 2005
      • July 2005
      • August 2005
      • September 2005
      • October 2005
      • November 2005
      • December 2005
      • January 2006
      • February 2006
      • March 2006
      • April 2006
      • May 2006
      • June 2006
      • July 2006
      • August 2006
      • September 2006
      • October 2006
      • November 2006
      • December 2006
      • February 2007
      • July 2007
      • September 2007
      • February 2008
      • March 2008
      • April 2008
      • May 2008
      • June 2008
      • July 2008
      • August 2008
      • September 2008
      • October 2008
      • November 2008
      • December 2008

      Powered by Blogger